Rikki G. og Ploder kepptu í Heiðursstúkunni: „Auðvitað á ég að skíttapa“' Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 09:01 Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder Ottósson kepptu í lokaþættinum af Heiðursstúkunni. S2 Sport Í lokaþætti þessarar þáttaraðar af Heiðursstúkunni mættur góðir félagar sem hafa nú tekið upp á ýmsum í gegnum tíðina. Heiðursstúkan er sportspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í síðasta þættinum af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mættust þeir Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder. Þemað voru allar Evrópukeppnir félagsliða en nú er komið fram í útsláttarkeppnir í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. „Komið sælir kæru áhorfendur og velkomin í þennan lokaþátt Heiðursstúkunnar þetta árið. Þemað að þessu sinni er Evrópufótboltinn. Ég hef fengið engar smá bombur til mín hingað í settið,“ sagði Jóhann Fjalar Skaptason. „Ég er ágætlega stemmdur en auðvitað á ég að skíttapa þessari keppni,“ sagði Egill Ploder Ottóson. „Þetta er það Ploder-legasta í heimi,“ sagði Ríkharð komin með mikla pressu á sig strax. „Tölum bara hreint út. Þú vinnur við þetta og ert rosalegum í tölum og ártölum. Það er ótrúlegt, ekki grunnskólagenginn nánast. Hann man öll leiðakerfi strætó, hann man þetta allt og hann er fáránlegur þegar það kemur að þessu,“ sagði Egill. „Ég veit samt ekki hversu góður ég verð í dag. Ég gat ekki reiknað áðan í huganum. Það er smá brekka enda er þetta tekið upp á sunnudegi,“ sagði Ríkharð léttur. Hér fyrir neðan má sjá hvernig þessi athyglisverða spurningakeppni fór. Klippa: Heiðursstúkan: Hvað vita Rikki G. og Egll Ploder um Evrópuboltann? Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Heiðursstúkan Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Heiðursstúkan er sportspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í síðasta þættinum af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mættust þeir Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder. Þemað voru allar Evrópukeppnir félagsliða en nú er komið fram í útsláttarkeppnir í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. „Komið sælir kæru áhorfendur og velkomin í þennan lokaþátt Heiðursstúkunnar þetta árið. Þemað að þessu sinni er Evrópufótboltinn. Ég hef fengið engar smá bombur til mín hingað í settið,“ sagði Jóhann Fjalar Skaptason. „Ég er ágætlega stemmdur en auðvitað á ég að skíttapa þessari keppni,“ sagði Egill Ploder Ottóson. „Þetta er það Ploder-legasta í heimi,“ sagði Ríkharð komin með mikla pressu á sig strax. „Tölum bara hreint út. Þú vinnur við þetta og ert rosalegum í tölum og ártölum. Það er ótrúlegt, ekki grunnskólagenginn nánast. Hann man öll leiðakerfi strætó, hann man þetta allt og hann er fáránlegur þegar það kemur að þessu,“ sagði Egill. „Ég veit samt ekki hversu góður ég verð í dag. Ég gat ekki reiknað áðan í huganum. Það er smá brekka enda er þetta tekið upp á sunnudegi,“ sagði Ríkharð léttur. Hér fyrir neðan má sjá hvernig þessi athyglisverða spurningakeppni fór. Klippa: Heiðursstúkan: Hvað vita Rikki G. og Egll Ploder um Evrópuboltann?
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Heiðursstúkan Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira