Nottingham Forest missir fjögur stig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 14:19 Þetta er mikið áfall fyrir Neco Williams og félaga í liði Nottingham Forest. Getty/Robbie Jay Barratt Nottingham Forest er fjórum stigum fátækara í baráttu liðsins fyrir áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Guardian segir frá því að enska úrvalsdeildin hafi ákveðið að taka fjögur stig af Nottingham Forest vegna brota á rekstrarreglum. Formleg tilkynning á að koma út í dag en það er líka búist við því að félagið áfrýi þessum dómi. Vegna þessa eru nýliðarnir dottnir niður í fallsæti, einu sæti á eftir Luton Town sem situr í síðasta örugga sætinu. Hin liðin í fallsæti eru Burnley og Sheffield United. Everton er nú fjórum stigum fyrir ofan fallsæti en það voru tekin sex stig af Everton fyrr í vetur vegna brota á rekstrarreglum. Nottingham Forest er nýliði í deildinni og hafði ekki spilað í deildinni í 23 ár þegar Forest komst upp síðasta vor. Forest skipti nánast öllu liði sínu út eftir að liðið fór upp. Alls hefur félagið fengið til sín 42 leikmenn og borgað fyrir þá í kringum 250 milljónir punda. Nottingham Forest have just received a four-point deduction for breaching Premier League s profitability and sustainability rules.Decision confirmed, as @Will_Unwin has reported. pic.twitter.com/60dy53CoHI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 18, 2024 Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Guardian segir frá því að enska úrvalsdeildin hafi ákveðið að taka fjögur stig af Nottingham Forest vegna brota á rekstrarreglum. Formleg tilkynning á að koma út í dag en það er líka búist við því að félagið áfrýi þessum dómi. Vegna þessa eru nýliðarnir dottnir niður í fallsæti, einu sæti á eftir Luton Town sem situr í síðasta örugga sætinu. Hin liðin í fallsæti eru Burnley og Sheffield United. Everton er nú fjórum stigum fyrir ofan fallsæti en það voru tekin sex stig af Everton fyrr í vetur vegna brota á rekstrarreglum. Nottingham Forest er nýliði í deildinni og hafði ekki spilað í deildinni í 23 ár þegar Forest komst upp síðasta vor. Forest skipti nánast öllu liði sínu út eftir að liðið fór upp. Alls hefur félagið fengið til sín 42 leikmenn og borgað fyrir þá í kringum 250 milljónir punda. Nottingham Forest have just received a four-point deduction for breaching Premier League s profitability and sustainability rules.Decision confirmed, as @Will_Unwin has reported. pic.twitter.com/60dy53CoHI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 18, 2024
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira