Gerður Kristný hlýtur virt norsk bókmenntaverðlaun Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. mars 2024 17:54 Gerður Kristný með verðlaunin ásamt fríðu föruneyti. Norska sendiráðið Norska sendiráðið afhenti í dag Gerði Kristnýju virt bókmenntaverðlaun sem kennd eru við Alfred Anderson-Ryssts. Gerður hlýtur verðlaunin fyrir þær margvíslegu og stundum óvæntu tengingar á milli Íslendinga og Norðmanna sem hún hefur búið til með skrifum sínum. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1952 og eru veitt höfundi sem skrifar á nýnorsku eða höfundi sem stuðlað hefur að samstarfi milli Noregs og annað hvort Íslands eða Færeyja. Bók hennar Blóðhófnir kom út í Noregi árið 2014 í þýðingu Knut Ödegaard, og vakti mikla athygli og mjög góða dóma. Er hún meðal margra bóka Gerðar sem komið hafa út í Noregi og notið vinsælda. Þar má nefna ljóðabókina Drápu sem var valin á lista bestu bóka ársins hjá fréttamiðlunum Aftenposten og Klassekampen. Ljóðabókin Urta var einnig nýverið seld til virts forlags að nafni Cappelen-Damm. Á meðal fyrri verðlaunahafa eru Olav H. Hauge, Knut Ödegaard, Jon Fosse, Carl Jóhan Jenssen og Eivör Pálsdóttir. Bókmenntir Noregur Íslendingar erlendis Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1952 og eru veitt höfundi sem skrifar á nýnorsku eða höfundi sem stuðlað hefur að samstarfi milli Noregs og annað hvort Íslands eða Færeyja. Bók hennar Blóðhófnir kom út í Noregi árið 2014 í þýðingu Knut Ödegaard, og vakti mikla athygli og mjög góða dóma. Er hún meðal margra bóka Gerðar sem komið hafa út í Noregi og notið vinsælda. Þar má nefna ljóðabókina Drápu sem var valin á lista bestu bóka ársins hjá fréttamiðlunum Aftenposten og Klassekampen. Ljóðabókin Urta var einnig nýverið seld til virts forlags að nafni Cappelen-Damm. Á meðal fyrri verðlaunahafa eru Olav H. Hauge, Knut Ödegaard, Jon Fosse, Carl Jóhan Jenssen og Eivör Pálsdóttir.
Bókmenntir Noregur Íslendingar erlendis Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira