Báðar fylkingar House of the Dragon fá sína stiklu Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2024 15:41 HBO hefur birt tvær stiklur fyrir aðra þáttaröð hinna vinsælu þátta House of the Dragon, sem frumsýnd verður í júní. Báðar fylkingar í borgarastyrjöldinni í Westeros fá sína stiklu. Eins og flestir sem eru að lesa þetta ættu að vita, þá gerast House of the Dragon í söguheimi Game of Thrones, og fjalla um borgarastyrjöld innan Targaryen ættarinnar sem klífur Westeros í tvennt. Borgarastyrjöld þessi er í söguheiminum kölluð Drekadansinn. Ættin hefur klofnað í tvennt og kallast önnur fylkingin hin svörtu og hin kallast græningjarnir, eftir litum kjóla drottninganna tveggja í alræmdum burtreiðum í sögu Westeros. Hin svörtu eru leidd af hjónunum og frændsystkinunum Rheanyra Targaryen og Daemon Targaryen. Græningjarnir eru svo leidd af Aegon II Targaryen, Alicent og Otto Hightower auk Aemond Targaryen. Stiklurnar tvær má sjá hér að neðan. Þar að neðan má svo sjá stikluna sem birt var í desember. Fyrsti þátturinn verður svo sýndur þann 16. júní. Game of Thrones Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Eins og flestir sem eru að lesa þetta ættu að vita, þá gerast House of the Dragon í söguheimi Game of Thrones, og fjalla um borgarastyrjöld innan Targaryen ættarinnar sem klífur Westeros í tvennt. Borgarastyrjöld þessi er í söguheiminum kölluð Drekadansinn. Ættin hefur klofnað í tvennt og kallast önnur fylkingin hin svörtu og hin kallast græningjarnir, eftir litum kjóla drottninganna tveggja í alræmdum burtreiðum í sögu Westeros. Hin svörtu eru leidd af hjónunum og frændsystkinunum Rheanyra Targaryen og Daemon Targaryen. Græningjarnir eru svo leidd af Aegon II Targaryen, Alicent og Otto Hightower auk Aemond Targaryen. Stiklurnar tvær má sjá hér að neðan. Þar að neðan má svo sjá stikluna sem birt var í desember. Fyrsti þátturinn verður svo sýndur þann 16. júní.
Game of Thrones Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira