Frestuðu leik í undankeppni HM vegna bakteríuhræðslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2024 15:31 Wataru Endo er á leiðinni aftur til Liverpool eftir að leiknum við Norður Kóreu var frestað. Getty/Robbie Jay Barratt Ekkert varð að leik Norður Kóreu og Japans í undankeppni HM karla í fótbolta. Engar formlegar ástæður voru gefnar fyrir því en erlendir fréttamenn hafa reyna að komast að hinu sanna. Samkvæmt fréttum frá Japan þá var leiknum frestað vegna bakteríuhræðslu í Norður Kóreu. Það átti að spila leikinn á næsta þriðjudag. Í gær voru fréttir af því að mögulega þyrfti að spila leikinn á hlutlausum velli. Leiknum var síðan frestað í dag. N. Korea, Japan World Cup qualifier called offhttps://t.co/mEp06Jnz8W pic.twitter.com/o8wrFYTCyL— Punch Newspapers (@MobilePunch) March 22, 2024 Knattspyrnusamband Asíu segir ástæðuna vera ófyrirséðar kringumstæður og að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við Alþjóða knattspyrnusambandið. Norður Kórea gaf það út í gær að landið hefði ekki getað hýst leikinn í höfuðborginni Pyongyang en engin ástæða var gefin fyrir því. Japanska fréttastofan Kyodo sló því aftur á móti upp að Norður-Kórea vildi ekki að leikurinn færi fram í landinu af ótta við mögulega bakteríusýkingu. Norður Kórea hefur spilað þrjá leiki í undankeppninni en alla á útivelli, í Sýrlandi, í Mjanmar og í Japan. Liðið á eftir að spila heimaleiki sína við allar þrjár þjóðirnar og fyrsti leikurinn átti að fara fram 26. mars næstkomandi. BREAKING: Wataru End is heading back to Liverpool after the Asian Football Confederation and FIFA cancelled Japan's next World Cup qualifier against North Korea on Tuesday. pic.twitter.com/x5PQjZTmRH— Watch LFC (@Watch_LFC) March 22, 2024 HM 2026 í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Samkvæmt fréttum frá Japan þá var leiknum frestað vegna bakteríuhræðslu í Norður Kóreu. Það átti að spila leikinn á næsta þriðjudag. Í gær voru fréttir af því að mögulega þyrfti að spila leikinn á hlutlausum velli. Leiknum var síðan frestað í dag. N. Korea, Japan World Cup qualifier called offhttps://t.co/mEp06Jnz8W pic.twitter.com/o8wrFYTCyL— Punch Newspapers (@MobilePunch) March 22, 2024 Knattspyrnusamband Asíu segir ástæðuna vera ófyrirséðar kringumstæður og að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við Alþjóða knattspyrnusambandið. Norður Kórea gaf það út í gær að landið hefði ekki getað hýst leikinn í höfuðborginni Pyongyang en engin ástæða var gefin fyrir því. Japanska fréttastofan Kyodo sló því aftur á móti upp að Norður-Kórea vildi ekki að leikurinn færi fram í landinu af ótta við mögulega bakteríusýkingu. Norður Kórea hefur spilað þrjá leiki í undankeppninni en alla á útivelli, í Sýrlandi, í Mjanmar og í Japan. Liðið á eftir að spila heimaleiki sína við allar þrjár þjóðirnar og fyrsti leikurinn átti að fara fram 26. mars næstkomandi. BREAKING: Wataru End is heading back to Liverpool after the Asian Football Confederation and FIFA cancelled Japan's next World Cup qualifier against North Korea on Tuesday. pic.twitter.com/x5PQjZTmRH— Watch LFC (@Watch_LFC) March 22, 2024
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira