Þarf að borga grískum auðmanni rúmar sex hundruð milljónir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2024 23:01 Amanda Staveley ásamt eiginmanni sínum, Mehrdad Ghodoussi (til hægri) og Darren Eales, framkvæmdastjóra Newcastle United. Stu Forster/Getty Images Amanda Staveley, meðeigandi enska knattspyrnufélagsins Newcastle United, þarf að borga grískum auðmanni tæpar sex hundruð milljónir íslenskra króna (3,4 milljónir punda) fyrir 22. apríl næstkomandi. Staveley hefur verið mikið í fréttum síðan PIF, fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu, festi kaup á Newcastle United árið 2021. Hún var í dag, mánudag, dæmd til að greiða Victor Restis, grískum auðmanni, 3,4 milljónir punda (tæplega 600 milljónir íslenskra króna). Staveley hafði vonast til að málinu yrði vísað frá en þess í stað staðfesti rétturinn kröfu Restis. Newcastle United co-owner Amanda Staveley has been ordered to pay £3.4million to a Greek shipping magnate by April 22 or he can petition the court for a bankruptcy order.Full story from @TBurrows16— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 25, 2024 Málið snýr að fjármunum sem Restis lét Staveley hafa árið 2008. Aðilarnir horfðu mismunandi á fjármunina, Restis leit á þetta sem lán á meðan Staveley vildi meina að um fjárfestingu væri að ræða. Upphæðin nam tæplega tíu milljónum punda. Alls hafði hann fengið sex milljónir til baka árið 2014 en að hans mati – og réttarins – átti hann enn inni 3,4 milljónir punda. Upphaflega vildi Restis fá 36,8 milljónir punda frá Staveley. Þar af voru 2,1 milljón í lögræðikostnað og 31,3 milljónir í vexti. Á endanum féll hann frá þeim kröfum. Í frétt The Ahtletic um málið segir að Staveley ætli sér að áfrýja. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Staveley hefur verið mikið í fréttum síðan PIF, fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu, festi kaup á Newcastle United árið 2021. Hún var í dag, mánudag, dæmd til að greiða Victor Restis, grískum auðmanni, 3,4 milljónir punda (tæplega 600 milljónir íslenskra króna). Staveley hafði vonast til að málinu yrði vísað frá en þess í stað staðfesti rétturinn kröfu Restis. Newcastle United co-owner Amanda Staveley has been ordered to pay £3.4million to a Greek shipping magnate by April 22 or he can petition the court for a bankruptcy order.Full story from @TBurrows16— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 25, 2024 Málið snýr að fjármunum sem Restis lét Staveley hafa árið 2008. Aðilarnir horfðu mismunandi á fjármunina, Restis leit á þetta sem lán á meðan Staveley vildi meina að um fjárfestingu væri að ræða. Upphæðin nam tæplega tíu milljónum punda. Alls hafði hann fengið sex milljónir til baka árið 2014 en að hans mati – og réttarins – átti hann enn inni 3,4 milljónir punda. Upphaflega vildi Restis fá 36,8 milljónir punda frá Staveley. Þar af voru 2,1 milljón í lögræðikostnað og 31,3 milljónir í vexti. Á endanum féll hann frá þeim kröfum. Í frétt The Ahtletic um málið segir að Staveley ætli sér að áfrýja.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira