Boehly fær að fjúka 2027 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 07:00 Todd Boehly er ekki vinsæll meðal stuðningsfólks Chelsea. Craig Mercer/Getty Images Búið er að ákveða að Todd Boehly láti af störfðum sem stjórnarformaður Chelsea árið 2027. Hefur hann verið andlit eiganda félagsins eftir að fjárfestingasjóðurinn Clearlake Capital keypti félagið af rússneska auðmanninum Roman Abramovich. Síðan þá hefur allt gengið á afturfótunum hjá Chelsea. Enska götublaðið Daily Mail greinir frá. Þar segir að breytingar séu á döfinni þó Boehly fái að sitja í núverandi stöðu allt til ársins 2027. Þá mun nýr stjórnarformaður taka við. Boehly fær enn að eiga hlut í félaginu, óski hans þess, en hann mun tapa stöðu sinni sem stjórnarformaður þess. EXCLUSIVE Todd Boehly will be REMOVED as Chelsea chairman in 2027 as majority owners Clearlake plan to switch to new figurehead @MikeKeegan_DMRead more — Mail Sport (@MailSport) March 28, 2024 Í frétt Daily Mail segir að það sé samþykkt meðal eigandahóps Chelsea að hægt sé að skipta um meðeiganda á fimm ára fresti. Þar sem það verða komin fimm ár síðan sjóðurinn keypti félagið árið 2027 sé þegar búið að ákveða að Boehly fái sparkið. Sem stendur á Boehly minnihluta í fyrirtækinu en hann deildir 38,5 prósent eignarhlut með Hansjörg Wyss og Mark Walter. Restina eiga þeir Behdad Eghbali og José E. Feliciano, eigendur Clearlake Capital. Chelsea er sem stendur í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig að loknum 27 leikjum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Enska götublaðið Daily Mail greinir frá. Þar segir að breytingar séu á döfinni þó Boehly fái að sitja í núverandi stöðu allt til ársins 2027. Þá mun nýr stjórnarformaður taka við. Boehly fær enn að eiga hlut í félaginu, óski hans þess, en hann mun tapa stöðu sinni sem stjórnarformaður þess. EXCLUSIVE Todd Boehly will be REMOVED as Chelsea chairman in 2027 as majority owners Clearlake plan to switch to new figurehead @MikeKeegan_DMRead more — Mail Sport (@MailSport) March 28, 2024 Í frétt Daily Mail segir að það sé samþykkt meðal eigandahóps Chelsea að hægt sé að skipta um meðeiganda á fimm ára fresti. Þar sem það verða komin fimm ár síðan sjóðurinn keypti félagið árið 2027 sé þegar búið að ákveða að Boehly fái sparkið. Sem stendur á Boehly minnihluta í fyrirtækinu en hann deildir 38,5 prósent eignarhlut með Hansjörg Wyss og Mark Walter. Restina eiga þeir Behdad Eghbali og José E. Feliciano, eigendur Clearlake Capital. Chelsea er sem stendur í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig að loknum 27 leikjum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira