Endurheimtu toppsætið með mögnuðu marki Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 21:02 Jeremy Sarmiento skoraði sigurmarkið úr liggjandi stöðu á sjöundu mínútu uppbótartíma. Stephen Pond/Getty Images Ipswich endurheimti toppsætið í ensku B-deildinni, Championship, með 3-2 sigri gegn Southampton þar sem sigurmarkið var skorað í uppbótartíma. Ipswich komst snemma yfir en gestirnir frá Southampton svöruðu vel og komust sjálfir yfir. Gestirnir voru sterkari aðili leiksins, héldu betur í boltann og allt leit út fyrir sigur þeirra. En Nathan Broadhead jafnaði metin með laglegri afgreiðslu, Southampton missti mann af velli og Jeremy Sarmiento tryggði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma með mögnuðu marki sem má sjá hér fyrir neðan í góðri lýsingu grínistans Hjamma. Vá! pic.twitter.com/AIZt3M4LoR— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) April 1, 2024 Það var meira um mörk á lokamínútum leiks. Leeds tryggði sér mikilvæg þrjú stig með 3-1 sigri gegn Hull. Sam Byram tók forystuna fyrir heimamenn á 9. mínútu en Fabio Carvalho jafnaði á 34. mínútu. Þar sat við þangað til á 88. mínútu þegar Crysencio Summerville skoraði úr vítaspyrnu. Dan James innsiglaði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma. "We spoke about this weekend when we started it, it could make or break your season"Is the momentum now with Ipswich Town after a dramatic weekend in the Championship? 😮💨 pic.twitter.com/0tEZ1pJdv5— Sky Sports Football (@SkyFootball) April 1, 2024 Aðeins sex umferðir eru eftir af deildinni en Leicester á leik til góða. Ipswich vermir efsta sætið með 87 stig og Leeds er í 2. sæti með 86 stig, Leicester þar á eftir með 85 stig. Southampton með 74 stig, West Brom með 68 stig og Norwich með 64 stig eru svo í næstu sætum fyrir neðan. Efstu tvö lið deildarinnar fara beint upp í ensku úrvalsdeildina. Liðin í 3.–6. sæti mætast í umspili um sæti í úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. 1. apríl 2024 13:48 Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. 29. mars 2024 22:27 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Ipswich komst snemma yfir en gestirnir frá Southampton svöruðu vel og komust sjálfir yfir. Gestirnir voru sterkari aðili leiksins, héldu betur í boltann og allt leit út fyrir sigur þeirra. En Nathan Broadhead jafnaði metin með laglegri afgreiðslu, Southampton missti mann af velli og Jeremy Sarmiento tryggði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma með mögnuðu marki sem má sjá hér fyrir neðan í góðri lýsingu grínistans Hjamma. Vá! pic.twitter.com/AIZt3M4LoR— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) April 1, 2024 Það var meira um mörk á lokamínútum leiks. Leeds tryggði sér mikilvæg þrjú stig með 3-1 sigri gegn Hull. Sam Byram tók forystuna fyrir heimamenn á 9. mínútu en Fabio Carvalho jafnaði á 34. mínútu. Þar sat við þangað til á 88. mínútu þegar Crysencio Summerville skoraði úr vítaspyrnu. Dan James innsiglaði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma. "We spoke about this weekend when we started it, it could make or break your season"Is the momentum now with Ipswich Town after a dramatic weekend in the Championship? 😮💨 pic.twitter.com/0tEZ1pJdv5— Sky Sports Football (@SkyFootball) April 1, 2024 Aðeins sex umferðir eru eftir af deildinni en Leicester á leik til góða. Ipswich vermir efsta sætið með 87 stig og Leeds er í 2. sæti með 86 stig, Leicester þar á eftir með 85 stig. Southampton með 74 stig, West Brom með 68 stig og Norwich með 64 stig eru svo í næstu sætum fyrir neðan. Efstu tvö lið deildarinnar fara beint upp í ensku úrvalsdeildina. Liðin í 3.–6. sæti mætast í umspili um sæti í úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. 1. apríl 2024 13:48 Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. 29. mars 2024 22:27 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. 1. apríl 2024 13:48
Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. 29. mars 2024 22:27