„Ekki eitt einasta færi þegar við vorum einum fleiri“ Hinrik Wöhler skrifar 1. apríl 2024 23:53 Glæsilegur Arnar Grétarsson skartaði skemmtilegum skóbúnaði á hliðarlínunni í kvöld. vísir / hulda margrét Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var vonsvikinn að hafa ekki náð að kreista fram sigur á Víkingsvellinum í kvöld. „Þetta er bara svekkjandi, þetta var lokaður leikur og þá sérstaklega í síðari hálfleik. Þetta var jafn leikur en ekki mikið um opin færi. Mér fannst Víkingar á fyrsta korterinu í seinni hálfleik mun öflugri en við, með sterka pressu á okkur. Við gáfum þeim nokkur dauðafæri,“ sagði Arnar eftir leikinn í kvöld. „Svo breytist leikurinn við rauða spjaldið og þar erum við frekar hægir að hreyfa boltann. Ég er svekktur því það voru rúmar 20 mínútur eftir og við vorum í basli að láta boltann ganga. Vissulega er veðrið ekki að hjálpa, það hægir á öllu þegar er kalt og boltinn fer ekki hratt en við hefðum getað gert betur. Svo er auðvitað alltaf svekkjandi að tapa í vító, þetta er í annað skiptið á stuttum tíma,” bætti Arnar við en liðið féll úr leik í undanúrslitum Lengjubikarsins á móti ÍA í vítaspyrnukeppni. Valsmenn voru í vandræðum með að skapa sér álitleg marktækifæri þegar þeir voru einum fleiri og Arnar vildi sjá sína leikmenn nýta stöðuna betur. „Við hefðum átt að gera það betur, við eigum að geta skapað betri stöður og koma okkur í betri færi. Við sköpuðum okkur ekki eitt einasta færi þegar við vorum einum fleiri, ég man allavega ekki eftir því. Allavega tók það okkur dágóðan tíma að taka stjórnina eftir að við vorum einum fleiri. Eftir við gerðum það þá fannst mér við geta gert aðeins betur.“ Eftir sex daga koma Skagamenn í heimsókn á Hlíðarenda og er markmiðið skýrt í fyrsta leik í Bestu deildinni. „Staðan er fín á hópnum og auðvitað hefðum við viljað fá aðeins betri frammistöðu í kvöld. Við spiluðum á móti fínu liði, í jöfnum leik og töpum svo í vító. Við þurfum bara að núllstilla og sækja þrjú stig í fyrsta leik og það er bara næsta verkefni,“ sagði Arnar að lokum. Íslenski boltinn Valur Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
„Þetta er bara svekkjandi, þetta var lokaður leikur og þá sérstaklega í síðari hálfleik. Þetta var jafn leikur en ekki mikið um opin færi. Mér fannst Víkingar á fyrsta korterinu í seinni hálfleik mun öflugri en við, með sterka pressu á okkur. Við gáfum þeim nokkur dauðafæri,“ sagði Arnar eftir leikinn í kvöld. „Svo breytist leikurinn við rauða spjaldið og þar erum við frekar hægir að hreyfa boltann. Ég er svekktur því það voru rúmar 20 mínútur eftir og við vorum í basli að láta boltann ganga. Vissulega er veðrið ekki að hjálpa, það hægir á öllu þegar er kalt og boltinn fer ekki hratt en við hefðum getað gert betur. Svo er auðvitað alltaf svekkjandi að tapa í vító, þetta er í annað skiptið á stuttum tíma,” bætti Arnar við en liðið féll úr leik í undanúrslitum Lengjubikarsins á móti ÍA í vítaspyrnukeppni. Valsmenn voru í vandræðum með að skapa sér álitleg marktækifæri þegar þeir voru einum fleiri og Arnar vildi sjá sína leikmenn nýta stöðuna betur. „Við hefðum átt að gera það betur, við eigum að geta skapað betri stöður og koma okkur í betri færi. Við sköpuðum okkur ekki eitt einasta færi þegar við vorum einum fleiri, ég man allavega ekki eftir því. Allavega tók það okkur dágóðan tíma að taka stjórnina eftir að við vorum einum fleiri. Eftir við gerðum það þá fannst mér við geta gert aðeins betur.“ Eftir sex daga koma Skagamenn í heimsókn á Hlíðarenda og er markmiðið skýrt í fyrsta leik í Bestu deildinni. „Staðan er fín á hópnum og auðvitað hefðum við viljað fá aðeins betri frammistöðu í kvöld. Við spiluðum á móti fínu liði, í jöfnum leik og töpum svo í vító. Við þurfum bara að núllstilla og sækja þrjú stig í fyrsta leik og það er bara næsta verkefni,“ sagði Arnar að lokum.
Íslenski boltinn Valur Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira