Jesús man ekki hvenær hann spilaði síðast án þess að finna til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2024 07:00 Gabrúel Jesús hefur verið mikið meiddur undanfarin misseri. Robbie Jay Barratt/Getty Images Gabríel Jesús, framherji enska knattspyrnufélagsins Arsenal, man ekki hvenær hann spilaði síðast leik án þess að finna fyrir einhvers konar sársauka. Hinn 27 ára gamli Jesús fór í aðgerð á hné eftir að meiðast á HM í Katar undir loks árs 2022. Var hann í kjölfarið frá í 99 daga. Síðan þá hefur hann einnig misst úr vegna hnémeiðsla. „Stundum finn ég til í hnénu. Ég man ekki hvenær ég spilaði síðast leik án þess að finna til. Ég reyndi að halda sterkum huga,“ sagði Jesús í aðdraganda stórleiks Arsenal og Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. „Það er spurning fyrir þau. Starf mitt er að leggja hart að mér og bæta mig í því sem ég get bætt. Orðrómar verða alltaf til staðar,“ sagði Jesús aðspurður um áhuga Arsenal á Ivan Toney, framherja Brentford. Jesús spilaði lengi vel með Manchester City áður en hann gekk í raðir Arsenal sumarið 2022. Alls hefur hann spilað 61 leik fyrir Skytturnar, skorað 19 mörk og gefið 12 stoðsendingar. Gabriel Jesus can't remember playing football without pain.He's suffered a string of knee injuries since missing the 2022 World Cup. pic.twitter.com/hb5iysfuWZ— Match of the Day (@BBCMOTD) April 8, 2024 Jesús hefur hins vegar verið frábær í Meistaradeildinni það sem af er leiktíð, skorað fjögur og gefið tvær stoðsendingar í sex leikjum. Framherjinn gæti því komið við sögu þegar Arsenal mætir Bayern annað kvöld. Leikur Arsenal og Bayern hefst klukkan 19.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst 18.35. Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Jesús fór í aðgerð á hné eftir að meiðast á HM í Katar undir loks árs 2022. Var hann í kjölfarið frá í 99 daga. Síðan þá hefur hann einnig misst úr vegna hnémeiðsla. „Stundum finn ég til í hnénu. Ég man ekki hvenær ég spilaði síðast leik án þess að finna til. Ég reyndi að halda sterkum huga,“ sagði Jesús í aðdraganda stórleiks Arsenal og Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. „Það er spurning fyrir þau. Starf mitt er að leggja hart að mér og bæta mig í því sem ég get bætt. Orðrómar verða alltaf til staðar,“ sagði Jesús aðspurður um áhuga Arsenal á Ivan Toney, framherja Brentford. Jesús spilaði lengi vel með Manchester City áður en hann gekk í raðir Arsenal sumarið 2022. Alls hefur hann spilað 61 leik fyrir Skytturnar, skorað 19 mörk og gefið 12 stoðsendingar. Gabriel Jesus can't remember playing football without pain.He's suffered a string of knee injuries since missing the 2022 World Cup. pic.twitter.com/hb5iysfuWZ— Match of the Day (@BBCMOTD) April 8, 2024 Jesús hefur hins vegar verið frábær í Meistaradeildinni það sem af er leiktíð, skorað fjögur og gefið tvær stoðsendingar í sex leikjum. Framherjinn gæti því komið við sögu þegar Arsenal mætir Bayern annað kvöld. Leikur Arsenal og Bayern hefst klukkan 19.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst 18.35.
Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira