Fáránlegar legghlífar nýjasta leikmanns HK Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2024 07:00 Nunn og legghlífarnar frægu. Samsett George Nunn gekk nýverið í raðir HK og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða enskan framherja sem á einhverjar áhugaverðustu legghlífar sem sögur fara af. Hinn 22 ára gamli Nunn er uppalinn hjá Crewe Alexandra en fór ungur að árum til Chelsea og lék með yngri liðum félagsins í fjögur ár. Greiddi Chelsea 300 þúsund pund (tæpar 53 milljónir íslenskra króna) fyrir framherjann sem lék þó aldrei fyrir aðallið félagsins. View this post on Instagram A post shared by GJN (@george.nunn) Hann hefur einnig verið á mála hjá Derby County en er nú mættur í Kórinn. Það útskýrir þó ekki af hverju hann lék með legghlífar með mynd af andliti Sean Dyche, þjálfara Everton. Enska götublaðið The Sun greinir frá því að árið 2018 hafi Nunn sagt að téður Dyche líti alveg eins út og faðir hans. Sean Dyche á hliðarlínunni hjá Everton.Chris Brunskill/Getty Images „Pabbi minn var aldrei mikill fótboltaaðdáandi en hann lítur alveg eins út og Sean Dyche. Hefur það leitt af sér þónokkra brandara okkar á milli í gegnum árin. Pabbi byrjaði meira að segja að senda mér myndir af honum fyrir hvern leik. Ég veit það hljómar undarlega, fékk smáskilaboð í símann þegar ég var hjá Crewe og það var bara mynd af Dyche. Í staðinn fyrir að fá skilaboð frá honum fyrir hvern leik er ég með Dyche á legghlífunum mínum,“ sagði Nunn að endingu. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) Samkvæmt heimildum Vísis þá komu hinar frægu legghlífar ekki með Nunn til Íslands þar sem hann týndi þeim. Þannig Nunn mun því miður ekki getað fagnað sínu fyrsta marki í Bestu deildinni með því að sýna landi og þjóð einar skondnustu legghlífar síðari ára. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla HK Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Nunn er uppalinn hjá Crewe Alexandra en fór ungur að árum til Chelsea og lék með yngri liðum félagsins í fjögur ár. Greiddi Chelsea 300 þúsund pund (tæpar 53 milljónir íslenskra króna) fyrir framherjann sem lék þó aldrei fyrir aðallið félagsins. View this post on Instagram A post shared by GJN (@george.nunn) Hann hefur einnig verið á mála hjá Derby County en er nú mættur í Kórinn. Það útskýrir þó ekki af hverju hann lék með legghlífar með mynd af andliti Sean Dyche, þjálfara Everton. Enska götublaðið The Sun greinir frá því að árið 2018 hafi Nunn sagt að téður Dyche líti alveg eins út og faðir hans. Sean Dyche á hliðarlínunni hjá Everton.Chris Brunskill/Getty Images „Pabbi minn var aldrei mikill fótboltaaðdáandi en hann lítur alveg eins út og Sean Dyche. Hefur það leitt af sér þónokkra brandara okkar á milli í gegnum árin. Pabbi byrjaði meira að segja að senda mér myndir af honum fyrir hvern leik. Ég veit það hljómar undarlega, fékk smáskilaboð í símann þegar ég var hjá Crewe og það var bara mynd af Dyche. Í staðinn fyrir að fá skilaboð frá honum fyrir hvern leik er ég með Dyche á legghlífunum mínum,“ sagði Nunn að endingu. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) Samkvæmt heimildum Vísis þá komu hinar frægu legghlífar ekki með Nunn til Íslands þar sem hann týndi þeim. Þannig Nunn mun því miður ekki getað fagnað sínu fyrsta marki í Bestu deildinni með því að sýna landi og þjóð einar skondnustu legghlífar síðari ára.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla HK Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira