Fær miklu meira borgað fyrir sigur á Masters í ár en fyrir tveimur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 11:00 Scottie Scheffler fagnar sigri á Mastersmótinu í kvöldsólinni í gær, með bikarinn og kominn í græna jakkann. AP/Matt Slocum Scottie Scheffler er besti kylfingur heims samkvæmt heimslistanum i golfi og hann sýndi það og sannaði með frábærri frammistöðu á Mastersmótinu sem lauk í gær. Scheffler lék hringina fjóra á ellefu höggum undir pari og endaði fjórum höggum á undan næsta manni. Scheffler fékk ekki aðeins heiðurinn af því að klæðast græna jakkanum í mótslok því verðlaunaféð á Mastersmótinu hefur aldrei verið hærra en í ár. How big is the Masters purse, and how much prize money does the winner get? https://t.co/cDkUTjZYg1— CBS News (@CBSNews) April 13, 2024 Scheffler fékk alls 3,6 milljónir dollara fyrir sigurinn eða 512 milljónir íslenskra króna. Þegar Scheffler vann Mastersmótið í fyrsta sinn fyrir tveimur árum þá fékk hann 2,7 milljónir dollara eða 384 milljónir króna á núvirði. Hann fær því 33 prósent meira fyrir sigur sinn í ár en þann fyrir aðeins tveimur árum síðan. Svíinn Ludvig Åberg þarf ekki að kvarta mikið fyrir uppskeruna á sínu fyrsta risamótinu á ferlinum. Åberg var áhugamaður í Texas Tech skólanum fyrir ári síðan og var að reyna að verða fyrsti nýliðinn til að vinna Mastersmótið í fyrstu tilraun frá því að Fuzzy Zoeller gerði það árið 1979. Åberg lék á sjö höggum undir pari eftir að hafa klárað lokadaginn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Svíinn fékk 2,16 milljónir dollara fyrir annað sætið eða 307 milljónir króna. 2024 Masters Prize Money Breakdown pic.twitter.com/fpCEhrr82A— Tour Golf (@PGATUOR) April 13, 2024 Golf Masters-mótið Tengdar fréttir „Með betri stjórn á tilfinningunum mínum en nokkurn tímann áður“ Scottie Scheffler leit út eins og kylfingur í sérflokki þegar hann vann öruggan og sannfærandi sigur á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 15. apríl 2024 07:01 Scheffler í sérflokki á Masters Scottie Scheffler kom sá og sigraði Mastersmótið í golfi í ár. Þetta er í annað sinn sem hann fer með sigur af hólmi á Mastersmótinu á aðeins þremur árum. 14. apríl 2024 23:06 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Scheffler lék hringina fjóra á ellefu höggum undir pari og endaði fjórum höggum á undan næsta manni. Scheffler fékk ekki aðeins heiðurinn af því að klæðast græna jakkanum í mótslok því verðlaunaféð á Mastersmótinu hefur aldrei verið hærra en í ár. How big is the Masters purse, and how much prize money does the winner get? https://t.co/cDkUTjZYg1— CBS News (@CBSNews) April 13, 2024 Scheffler fékk alls 3,6 milljónir dollara fyrir sigurinn eða 512 milljónir íslenskra króna. Þegar Scheffler vann Mastersmótið í fyrsta sinn fyrir tveimur árum þá fékk hann 2,7 milljónir dollara eða 384 milljónir króna á núvirði. Hann fær því 33 prósent meira fyrir sigur sinn í ár en þann fyrir aðeins tveimur árum síðan. Svíinn Ludvig Åberg þarf ekki að kvarta mikið fyrir uppskeruna á sínu fyrsta risamótinu á ferlinum. Åberg var áhugamaður í Texas Tech skólanum fyrir ári síðan og var að reyna að verða fyrsti nýliðinn til að vinna Mastersmótið í fyrstu tilraun frá því að Fuzzy Zoeller gerði það árið 1979. Åberg lék á sjö höggum undir pari eftir að hafa klárað lokadaginn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Svíinn fékk 2,16 milljónir dollara fyrir annað sætið eða 307 milljónir króna. 2024 Masters Prize Money Breakdown pic.twitter.com/fpCEhrr82A— Tour Golf (@PGATUOR) April 13, 2024
Golf Masters-mótið Tengdar fréttir „Með betri stjórn á tilfinningunum mínum en nokkurn tímann áður“ Scottie Scheffler leit út eins og kylfingur í sérflokki þegar hann vann öruggan og sannfærandi sigur á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 15. apríl 2024 07:01 Scheffler í sérflokki á Masters Scottie Scheffler kom sá og sigraði Mastersmótið í golfi í ár. Þetta er í annað sinn sem hann fer með sigur af hólmi á Mastersmótinu á aðeins þremur árum. 14. apríl 2024 23:06 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Með betri stjórn á tilfinningunum mínum en nokkurn tímann áður“ Scottie Scheffler leit út eins og kylfingur í sérflokki þegar hann vann öruggan og sannfærandi sigur á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 15. apríl 2024 07:01
Scheffler í sérflokki á Masters Scottie Scheffler kom sá og sigraði Mastersmótið í golfi í ár. Þetta er í annað sinn sem hann fer með sigur af hólmi á Mastersmótinu á aðeins þremur árum. 14. apríl 2024 23:06