Myndavél frá afa algjör fjársjóður Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. apríl 2024 11:30 Margrét Mist Tindsdóttir er viðmælandi í Hvað er í töskunni? Grafík/Vísir Markaðsstjórinn og tískuskvísan Maja Mist er mikið töskukona og hefur fjárfest í nokkrum hátískutöskum í gegnum tíðina. Hún opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Það leynist ýmislegt skemmtilegt í tösku Maju eins og sjá má: Það leynist ýmislegt í töskunni hjá Maju. Grafík/Vísir Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Heyrnatól: Bose heyrnartólin koma með mér flest. Fullkomin til að einbeita sér, koma sér í gír og síðast en ekki síst öflug eyrnaskjól. Algjör nauðsyn í mínum bókum. Bose heyrnatólin eru alltaf til taks. Aðsend Dagbók: Mikil ró fyrir hugann að hafa allt skipulag í einni bók. Líka ákveðin hugleiðsla að skrifa á pappír. Mæli mikið með. Dagbók Maju. Aðsend Chanel snyrtibudda: Hún sér til þess að allir smáhlutir séu á einum stað. Ég þarf að alltaf að kanna sirka átta sinnum hvort ég sé ekki örugglega með húslykla þegar ég fer út úr húsi og þá auðveldar hún leitina. Chanel buddan er í miklu uppáhaldi. Aðsend Regn límmiðar: Ég starfa líka sem markaðsstjóri hjá Regn; nýju appi sem býður notendum að kaupa og selja elskuð föt. Þessir límmiðar eru alltaf í veskinu og ég lauma þeim á vel valda staði þegar ég á leið hjá. Regn límmiðarnir. Aðsend Myndavél: Amma gaf mér um daginn gömlu stafrænu vélina hans afa. Þegar ég opnaði hana var fullt af eldgömlum myndum af okkur fjölskyldunni, algjör fjársjóður. Svo nú tek ég við af honum og skjalfesti góð augnablik. Myndavélin góða.Aðsend Sólgleraugu: Hvort sem það er sól eða ekki. Við vorum að taka inn nýtt merki í Húrra sem heitir Flatlist en þessi eru einmitt frá þeim. Sólgleraugun eru frá Húrra. Aðsend Orkusteinn: Þessi á að hjálpa manni að taka ákvarðanir og er líklega bara allra meina bót. Maður má alltaf við smá auka góðri orku. Ofan á þetta get ég bætt hárklemmu, varalit, varasalva, handáburði og stundum tölvu. Þetta er meira og minna það sem fylgir mér daglega. Handáburður og hárklemma. Aðsend Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Dagbókin mín er í miklu uppáhaldi. Sóllilja systir mín er flink í bókbandi og bjó hana til handa mér. Framan á kápuna saumaði hún upphafsstafina mína MMT. Þessi bók hefur fylgt mér síðustu tvö ár, eins og sést á greyinu, en þarna eru ótal „to do“ listar, dagatöl og minnispunktar. Dagbókin er í miklu uppáhaldi. Aðsend Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Chanel buddan, ég skipti reglulega um töskur og þá kippi ég henni með, og þar með öllu því mikilvægasta. Hún kemur líka í veg fyrir að töskurnar verði sjúskaðar að innan sem er lykillinn að því að halda töskunum í góðu standi til lengri tíma, enda fátt meira súrt en að t.d. púður opnist í töskunni. Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? Hvíta Bottega Veneta taskan mín. Það er hægt að nota hana sem clutch, skella henni á öxlina og lengja í bandinu. Hún passar við allt og er því mikið notuð. Ef ég þarf á stærri tösku að halda þá á ég tvær góðar frá Longchamp og Burberry. Hvíta Botega taskan er í miklu uppáhaldi. Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Já, ég er ágæt í því. Þegar ég skipti um tösku þá neyðist maður hálfpartinn til að gera það í leiðinni. Það er líka orðinn vani hjá mér að ganga frá öllu auka dóti úr töskunni þegar ég kem heim svo skipulagið er almennt í ágætis málum. Maja er frekar dugleg að halda röð og reglu í töskunni. Aðsend Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Ég á þó nokkrar sem ég er dugleg að skipta á milli. Þegar ég var í námi í Köben vann ég hjá fyrirtæki sem rak lúxusmerki í Skandinavíu; Gucci, Burberry, Bottega Veneta og fleiri og þá lét ég verða að nokkrum kaupum sem ég sé ekki eftir. Ég er líka dugleg að skipta á töskum við mömmu en núna er ég með í láni frá henni Longchamp körfutösku sem ég fæ ekki nóg af. Maja vann fyrir hátískufyrirtæki í Kaupmannahöfn og gerði góð kaup á hátískutöskum. Aðsend Stór eða lítil taska og afhverju? Get ekki valið, lítil ef ég kemst upp með það! Ég vil helst aldrei burðast með neitt umfram það sem ég þarf hvort sem ég er að fara í vinnu eða í lengra ferðalag. View this post on Instagram A post shared by MARGRE T MIST TINDSDO TTIR (@majamist) Hvað er í töskunni? Tengdar fréttir Munnskolið mikilvægt í förðunarstarfinu Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir er vanalega alltaf með förðunarnauðsynjavörur í töskunni sinni og klikkar sömuleiðis ekki á því að vera bæði með munnskol og tyggjó. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 11. apríl 2024 11:31 Er sannkölluð Mary Poppins þegar það kemur að töskunni Heiður Ósk Eggertsdóttir er förðunarfræðingur, ofurskvísa og eigandi Reykjavik MakeUp School. Hún er með ýmislegt í töskunni hjá sér og deilir því hér með lesendum Vísis. 28. mars 2024 11:30 Forfallin húðumhirðuaðdáandi og sólarvarnarlögga Listakonan og Andrá skvísan Hulda Katarína Sveinsdóttir er alltaf með skissubók í töskunni sinni ef innblásturinn skyldi koma yfir hana. Hún fær hugmyndir á öllum tímum dagsins og er því vel búin með ýmsa skemmtilega hluti í töskunni sinni. 21. mars 2024 11:30 Týnir öllu þannig að flest staldrar stutt við í töskunni Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir segist ekki dugleg að halda röð og reglu í töskunni sinni og á það til að týna hlutum, þar með talið töskum. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? og opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis. 14. mars 2024 11:31 Louis Vuitton taskan sem bæði týndist og fannst í uppáhaldi Það er nóg um að vera hjá Manúelu Ósk framkvæmdarstjóra Ungfrú Ísland en hún er dugleg að ferðast vegna starfs síns og er því nauðsynlegt að eiga góða tösku. Manúela Ósk er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? hér á Vísi. 7. mars 2024 11:30 Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? 29. febrúar 2024 11:31 Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? 22. febrúar 2024 11:30 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Það leynist ýmislegt skemmtilegt í tösku Maju eins og sjá má: Það leynist ýmislegt í töskunni hjá Maju. Grafík/Vísir Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Heyrnatól: Bose heyrnartólin koma með mér flest. Fullkomin til að einbeita sér, koma sér í gír og síðast en ekki síst öflug eyrnaskjól. Algjör nauðsyn í mínum bókum. Bose heyrnatólin eru alltaf til taks. Aðsend Dagbók: Mikil ró fyrir hugann að hafa allt skipulag í einni bók. Líka ákveðin hugleiðsla að skrifa á pappír. Mæli mikið með. Dagbók Maju. Aðsend Chanel snyrtibudda: Hún sér til þess að allir smáhlutir séu á einum stað. Ég þarf að alltaf að kanna sirka átta sinnum hvort ég sé ekki örugglega með húslykla þegar ég fer út úr húsi og þá auðveldar hún leitina. Chanel buddan er í miklu uppáhaldi. Aðsend Regn límmiðar: Ég starfa líka sem markaðsstjóri hjá Regn; nýju appi sem býður notendum að kaupa og selja elskuð föt. Þessir límmiðar eru alltaf í veskinu og ég lauma þeim á vel valda staði þegar ég á leið hjá. Regn límmiðarnir. Aðsend Myndavél: Amma gaf mér um daginn gömlu stafrænu vélina hans afa. Þegar ég opnaði hana var fullt af eldgömlum myndum af okkur fjölskyldunni, algjör fjársjóður. Svo nú tek ég við af honum og skjalfesti góð augnablik. Myndavélin góða.Aðsend Sólgleraugu: Hvort sem það er sól eða ekki. Við vorum að taka inn nýtt merki í Húrra sem heitir Flatlist en þessi eru einmitt frá þeim. Sólgleraugun eru frá Húrra. Aðsend Orkusteinn: Þessi á að hjálpa manni að taka ákvarðanir og er líklega bara allra meina bót. Maður má alltaf við smá auka góðri orku. Ofan á þetta get ég bætt hárklemmu, varalit, varasalva, handáburði og stundum tölvu. Þetta er meira og minna það sem fylgir mér daglega. Handáburður og hárklemma. Aðsend Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Dagbókin mín er í miklu uppáhaldi. Sóllilja systir mín er flink í bókbandi og bjó hana til handa mér. Framan á kápuna saumaði hún upphafsstafina mína MMT. Þessi bók hefur fylgt mér síðustu tvö ár, eins og sést á greyinu, en þarna eru ótal „to do“ listar, dagatöl og minnispunktar. Dagbókin er í miklu uppáhaldi. Aðsend Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Chanel buddan, ég skipti reglulega um töskur og þá kippi ég henni með, og þar með öllu því mikilvægasta. Hún kemur líka í veg fyrir að töskurnar verði sjúskaðar að innan sem er lykillinn að því að halda töskunum í góðu standi til lengri tíma, enda fátt meira súrt en að t.d. púður opnist í töskunni. Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? Hvíta Bottega Veneta taskan mín. Það er hægt að nota hana sem clutch, skella henni á öxlina og lengja í bandinu. Hún passar við allt og er því mikið notuð. Ef ég þarf á stærri tösku að halda þá á ég tvær góðar frá Longchamp og Burberry. Hvíta Botega taskan er í miklu uppáhaldi. Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Já, ég er ágæt í því. Þegar ég skipti um tösku þá neyðist maður hálfpartinn til að gera það í leiðinni. Það er líka orðinn vani hjá mér að ganga frá öllu auka dóti úr töskunni þegar ég kem heim svo skipulagið er almennt í ágætis málum. Maja er frekar dugleg að halda röð og reglu í töskunni. Aðsend Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Ég á þó nokkrar sem ég er dugleg að skipta á milli. Þegar ég var í námi í Köben vann ég hjá fyrirtæki sem rak lúxusmerki í Skandinavíu; Gucci, Burberry, Bottega Veneta og fleiri og þá lét ég verða að nokkrum kaupum sem ég sé ekki eftir. Ég er líka dugleg að skipta á töskum við mömmu en núna er ég með í láni frá henni Longchamp körfutösku sem ég fæ ekki nóg af. Maja vann fyrir hátískufyrirtæki í Kaupmannahöfn og gerði góð kaup á hátískutöskum. Aðsend Stór eða lítil taska og afhverju? Get ekki valið, lítil ef ég kemst upp með það! Ég vil helst aldrei burðast með neitt umfram það sem ég þarf hvort sem ég er að fara í vinnu eða í lengra ferðalag. View this post on Instagram A post shared by MARGRE T MIST TINDSDO TTIR (@majamist)
Hvað er í töskunni? Tengdar fréttir Munnskolið mikilvægt í förðunarstarfinu Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir er vanalega alltaf með förðunarnauðsynjavörur í töskunni sinni og klikkar sömuleiðis ekki á því að vera bæði með munnskol og tyggjó. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 11. apríl 2024 11:31 Er sannkölluð Mary Poppins þegar það kemur að töskunni Heiður Ósk Eggertsdóttir er förðunarfræðingur, ofurskvísa og eigandi Reykjavik MakeUp School. Hún er með ýmislegt í töskunni hjá sér og deilir því hér með lesendum Vísis. 28. mars 2024 11:30 Forfallin húðumhirðuaðdáandi og sólarvarnarlögga Listakonan og Andrá skvísan Hulda Katarína Sveinsdóttir er alltaf með skissubók í töskunni sinni ef innblásturinn skyldi koma yfir hana. Hún fær hugmyndir á öllum tímum dagsins og er því vel búin með ýmsa skemmtilega hluti í töskunni sinni. 21. mars 2024 11:30 Týnir öllu þannig að flest staldrar stutt við í töskunni Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir segist ekki dugleg að halda röð og reglu í töskunni sinni og á það til að týna hlutum, þar með talið töskum. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? og opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis. 14. mars 2024 11:31 Louis Vuitton taskan sem bæði týndist og fannst í uppáhaldi Það er nóg um að vera hjá Manúelu Ósk framkvæmdarstjóra Ungfrú Ísland en hún er dugleg að ferðast vegna starfs síns og er því nauðsynlegt að eiga góða tösku. Manúela Ósk er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? hér á Vísi. 7. mars 2024 11:30 Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? 29. febrúar 2024 11:31 Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? 22. febrúar 2024 11:30 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Munnskolið mikilvægt í förðunarstarfinu Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir er vanalega alltaf með förðunarnauðsynjavörur í töskunni sinni og klikkar sömuleiðis ekki á því að vera bæði með munnskol og tyggjó. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 11. apríl 2024 11:31
Er sannkölluð Mary Poppins þegar það kemur að töskunni Heiður Ósk Eggertsdóttir er förðunarfræðingur, ofurskvísa og eigandi Reykjavik MakeUp School. Hún er með ýmislegt í töskunni hjá sér og deilir því hér með lesendum Vísis. 28. mars 2024 11:30
Forfallin húðumhirðuaðdáandi og sólarvarnarlögga Listakonan og Andrá skvísan Hulda Katarína Sveinsdóttir er alltaf með skissubók í töskunni sinni ef innblásturinn skyldi koma yfir hana. Hún fær hugmyndir á öllum tímum dagsins og er því vel búin með ýmsa skemmtilega hluti í töskunni sinni. 21. mars 2024 11:30
Týnir öllu þannig að flest staldrar stutt við í töskunni Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir segist ekki dugleg að halda röð og reglu í töskunni sinni og á það til að týna hlutum, þar með talið töskum. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? og opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis. 14. mars 2024 11:31
Louis Vuitton taskan sem bæði týndist og fannst í uppáhaldi Það er nóg um að vera hjá Manúelu Ósk framkvæmdarstjóra Ungfrú Ísland en hún er dugleg að ferðast vegna starfs síns og er því nauðsynlegt að eiga góða tösku. Manúela Ósk er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? hér á Vísi. 7. mars 2024 11:30
Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? 29. febrúar 2024 11:31
Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? 22. febrúar 2024 11:30