Guðmundur H. Garðarsson fallinn frá Jakob Bjarnar skrifar 19. apríl 2024 10:52 Guðmundur H. Garðarsson er fallinn frá, 95 ára að aldri. Alþingi Guðmundur H. Garðarsson fyrrverandi alþingismaður lést að Hjúkrunarheimilinu Sóltúni aðfararnótt 18. apríl. hann var 95 ára að aldri. Þingfundur Alþingis í morgun hófst á því að Guðmundar var minnst en hann var kosinn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrst 1974. En hann hafði áður tekið sæti sem varaþingmaður. Guðmundur átti sæti í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins, bankaráði Verzlunarbanka Íslands og Íslandsbanka. Auk þessa sat hann í stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna. Guðmundur var áhugasamur um vestræna samvinnu og fyrsti formaður Varðbergs, félags áhugamanna þar um. Birgir Ármannsson forseti Alþingis rakti feril hans, Guðmundur fæddist í Hafnarfirði en foreldar hans voru Garðar Svavar Gíslason kaupmaður og Matthildur Guðmundsdóttir húsmóðir. Guðmundur lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands 1950 og viðskiptafræði frá HÍ 1954. Hann stundaði framhaldsnám í hagfræði í Þýskalandi, var við nám í endurtryggingum hjá Lloyd´s í London og stúderaði markaðsfræði við Harvard í Bandaríkjunum 1965. Guðmundur starfaði lengi sem fulltrúi og ritari Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og vann að verkalýðsmálum sem formaður VR. Þá sat hann í miðstjórn ASÍ. Eiginkona Guðmundar var Ragnheiður Guðrún Ásgeirsdóttir læknaritari (1931-2008) en þau eignuðust tvo syni: Guðmund Ragnar og Ragnar Hannes en barnabörnin eru fjögur. Andlát Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Bílstjóri vörubíls hafi lagt fjölda fólks í hættu Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Þingfundur Alþingis í morgun hófst á því að Guðmundar var minnst en hann var kosinn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrst 1974. En hann hafði áður tekið sæti sem varaþingmaður. Guðmundur átti sæti í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins, bankaráði Verzlunarbanka Íslands og Íslandsbanka. Auk þessa sat hann í stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna. Guðmundur var áhugasamur um vestræna samvinnu og fyrsti formaður Varðbergs, félags áhugamanna þar um. Birgir Ármannsson forseti Alþingis rakti feril hans, Guðmundur fæddist í Hafnarfirði en foreldar hans voru Garðar Svavar Gíslason kaupmaður og Matthildur Guðmundsdóttir húsmóðir. Guðmundur lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands 1950 og viðskiptafræði frá HÍ 1954. Hann stundaði framhaldsnám í hagfræði í Þýskalandi, var við nám í endurtryggingum hjá Lloyd´s í London og stúderaði markaðsfræði við Harvard í Bandaríkjunum 1965. Guðmundur starfaði lengi sem fulltrúi og ritari Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og vann að verkalýðsmálum sem formaður VR. Þá sat hann í miðstjórn ASÍ. Eiginkona Guðmundar var Ragnheiður Guðrún Ásgeirsdóttir læknaritari (1931-2008) en þau eignuðust tvo syni: Guðmund Ragnar og Ragnar Hannes en barnabörnin eru fjögur.
Andlát Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Bílstjóri vörubíls hafi lagt fjölda fólks í hættu Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira