„Úrslitin kostuðu Ten Hag starfið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2024 07:31 Erik ten Hag situr í heitu sæti. getty/Matthew Peters Jamie Carragher telur að Erik ten Hag verði ekki áfram knattspyrnustjóri Manchester United, þrátt fyrir að hafa komið liðinu í úrslit ensku bikarkeppninnar annað árið í röð. United vann B-deildarlið Coventry City í vítaspyrnukeppni eftir ótrúlegan leik á Wembley í gær. United komst í 3-0 en Coventry kom til baka, jafnaði í 3-3 og knúði fram framlengingu. Coventry-menn héldu svo að þeir væru komnir í úrslit en mark var dæmt af þeim vegna rangstöðu í uppbótartíma framlengingarinnar. United vann svo vítakeppnina, 4-2. Carragher segir að þrátt fyrir sigurinn í gær séu hverfandi líkur á því að Ten Hag verði áfram stjóri United. „Mark Robins [knattspyrnustjóri Coventry] bjargaði einu sinni starfi stjóra United. Ég held að úrslitin í dag hafi kostað stjóra Manchester United starfið,“ sagði Carragher eftir leikinn. „Ég sé ekki hvernig Erik ten Hag verður áfram. Þetta er frammistaða eftir frammistöðu. Ég get ímyndað mér að aldrei hafi leikmenn skammast sín jafn mikið eftir sigur í stórum leik. Leikmennirnir vita ekki hvort þeir eiga að fagna, þeir sitja bara og horfa á hver annan. Hvað er það við Ten Hag sem lætur þig halda að hann taki skref fram á við með United á næsta tímabili? Ég sé það ekki.“ United mætir Manchester City í bikarúrslitaleiknum 25. maí. Liðin mættust einnig í úrslitaleiknum í fyrra og þá vann City, 2-1. Enski boltinn Tengdar fréttir Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. 21. apríl 2024 23:32 „Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. 21. apríl 2024 22:31 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira
United vann B-deildarlið Coventry City í vítaspyrnukeppni eftir ótrúlegan leik á Wembley í gær. United komst í 3-0 en Coventry kom til baka, jafnaði í 3-3 og knúði fram framlengingu. Coventry-menn héldu svo að þeir væru komnir í úrslit en mark var dæmt af þeim vegna rangstöðu í uppbótartíma framlengingarinnar. United vann svo vítakeppnina, 4-2. Carragher segir að þrátt fyrir sigurinn í gær séu hverfandi líkur á því að Ten Hag verði áfram stjóri United. „Mark Robins [knattspyrnustjóri Coventry] bjargaði einu sinni starfi stjóra United. Ég held að úrslitin í dag hafi kostað stjóra Manchester United starfið,“ sagði Carragher eftir leikinn. „Ég sé ekki hvernig Erik ten Hag verður áfram. Þetta er frammistaða eftir frammistöðu. Ég get ímyndað mér að aldrei hafi leikmenn skammast sín jafn mikið eftir sigur í stórum leik. Leikmennirnir vita ekki hvort þeir eiga að fagna, þeir sitja bara og horfa á hver annan. Hvað er það við Ten Hag sem lætur þig halda að hann taki skref fram á við með United á næsta tímabili? Ég sé það ekki.“ United mætir Manchester City í bikarúrslitaleiknum 25. maí. Liðin mættust einnig í úrslitaleiknum í fyrra og þá vann City, 2-1.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. 21. apríl 2024 23:32 „Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. 21. apríl 2024 22:31 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira
Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. 21. apríl 2024 23:32
„Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. 21. apríl 2024 22:31