Finnur Arnar fyrir pressunni? „Þjálfari félags sem svífst einskis til að ná árangri“ Aron Guðmundsson skrifar 22. apríl 2024 10:30 Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir fyrsta tap liðsins á tímabilinu gegn Stjörnunni á föstudaginn síðastliðinn. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Valur tapaði fyrir Stjörnunni í fyrsta leik 3.umferðar Bestu deildar karla síðastliðið föstudagskvöld og sitja Valsmenn því aðeins með fjögur stig af níu mögulegum eftir fyrstu þrjá leiki sína á yfirstandandi tímabili. Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, virtist illa fyrir kallaður í viðtölum eftir leik og var staða hans til umræðu í uppgjörsþættinum Stúkan á Stöð 2 Sport í gær. „Hann er þjálfari hjá félagi sem svífst einskis til að ná árangri. Þeir ætla að vinna og verða Íslandsmeistarar,“ sagði umsjónarmaður Stúkunnar, Guðmundur Benediktsson, er hann hóf umræðuna um samstarf Arnars og Vals. „Þeir eru tilbúnir að ná í þá leikmenn sem þeir telja að þeir þurfi. Það er engu til sparað til þess að gera það. Arnar var illa fyrir kallaður í viðtölum eftir leik. Hann var pirraður, sem er eðlilegt. Þeir töpuðu leiknum. Hann var pirraður yfir því að tvo leiki í röð var hans lið ekki búið að gera það sem að þeir vilja gera. Er Arnar að finna fyrir pressunni sem þjálfari Vals?” spurði Guðmundur Benediktsson og beindi spurningunni til sérfræðinganna í setti, Baldurs Sigurðssonar og Atla Viðars Björnssonar. „Já. Ég held að það útskýri hvernig hann svarar þessu,“ svaraði Baldur Sigurðsson. „Það hvernig hann kemur út úr þessum viðtölum litist af því að hann sé undir pressu. Þetta hefur áhrif. Umræðan hefur áhrif. Þetta hefur áhrif inn í hópinn og smitast þá einhver pressa inn í hópinn? Hann þarf bara að læra af þessu.“ Atli Viðar var að ósammála greiningu kollega síns og sagði sína tilfinningu þá að Arnar væri bara fyrst og fremst pirraður yfir því að tapa umræddum leik gegn Stjörnunni. „Það var hasar þarna síðustu mínúturnar. Það eru allir þjálfarar undir pressu. Flest allir þjálfarar eru pirraðir eftir að hafa tapað leik. Ég er ekki viss um að ég sé sammála því að pressan sé að ná til hans.“ Umræðuna um Arnar Grétarsson og Val í Stúkunni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Stúkan: Finnur Arnar fyrir pressunni hjá Val? Stúkan Besta deild karla Valur Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
„Hann er þjálfari hjá félagi sem svífst einskis til að ná árangri. Þeir ætla að vinna og verða Íslandsmeistarar,“ sagði umsjónarmaður Stúkunnar, Guðmundur Benediktsson, er hann hóf umræðuna um samstarf Arnars og Vals. „Þeir eru tilbúnir að ná í þá leikmenn sem þeir telja að þeir þurfi. Það er engu til sparað til þess að gera það. Arnar var illa fyrir kallaður í viðtölum eftir leik. Hann var pirraður, sem er eðlilegt. Þeir töpuðu leiknum. Hann var pirraður yfir því að tvo leiki í röð var hans lið ekki búið að gera það sem að þeir vilja gera. Er Arnar að finna fyrir pressunni sem þjálfari Vals?” spurði Guðmundur Benediktsson og beindi spurningunni til sérfræðinganna í setti, Baldurs Sigurðssonar og Atla Viðars Björnssonar. „Já. Ég held að það útskýri hvernig hann svarar þessu,“ svaraði Baldur Sigurðsson. „Það hvernig hann kemur út úr þessum viðtölum litist af því að hann sé undir pressu. Þetta hefur áhrif. Umræðan hefur áhrif. Þetta hefur áhrif inn í hópinn og smitast þá einhver pressa inn í hópinn? Hann þarf bara að læra af þessu.“ Atli Viðar var að ósammála greiningu kollega síns og sagði sína tilfinningu þá að Arnar væri bara fyrst og fremst pirraður yfir því að tapa umræddum leik gegn Stjörnunni. „Það var hasar þarna síðustu mínúturnar. Það eru allir þjálfarar undir pressu. Flest allir þjálfarar eru pirraðir eftir að hafa tapað leik. Ég er ekki viss um að ég sé sammála því að pressan sé að ná til hans.“ Umræðuna um Arnar Grétarsson og Val í Stúkunni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Stúkan: Finnur Arnar fyrir pressunni hjá Val?
Stúkan Besta deild karla Valur Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira