Óttast að saga slökkviliða á Íslandi glatist Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2024 22:06 Sigurður Lárus Fossberg (t.v.) og Ingvar Georg Georgsson hafa séð um Slökkviliðsminjasafn Íslands síðastliðin tíu ár. Vísir/Einar Slökkviliðsminjasafn Íslands verður tæmt á næstu vikum eftir tíu ára rekstur. Umsjónarmenn safnsins óttast að saga slökkviliðsmanna á Íslandi muni glatast að einhverju leyti við brotthvarfið. Slökkviliðsminjasafn Íslands hefur verið rekið í Reykjanesbæ í tíu ár. Tveir slökkviliðsmenn, Sigurður Lárus Fossberg og Ingvar Georg Georgsson, hafa unnið hörðum höndum að því að sanka að sér allskonar minjum um slökkvistarf á Íslandi en um er að ræða eina slíka safnið á landinu. Safnið hefur verið lokað síðan í haust og í maí verður það tæmt þar sem bærinn hefur selt húsnæðið. Klippa: Óttast að saga slökkviliðsmanna glatist „Við þurfum að skila þessum munum til sinna eigenda og koma þeim þá fyrir því sem er umfram,“ segir Sigurður. Búið er að gera upp einhverja þeirra bíla sem eru á safninu.Vísir/Einar Hér er fjöldi muna og þeir munu þá allir fara annað? „Já, þeir fara til síns heima, hvar sem það er. Margir af þessum hlutum voru geymdir í köldum, lekum geymslum þar sem sagan okkar var að glatast. Við náum að endurheimta hana en nú fer hún bara aftur í glötun,“ segir Ingvar. Bíllinn til hægri var notaður af varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.Vísir/Einar Á safninu má finna tugi slökkviliðsbíla, búninga, og annað tengt slökkviliðum um land allt. Meðal gripa safnsins er elsta dæla landsins frá árinu 1881 og notuð var á Ísafirði. Asbest-galli sem slökkviliðsmenn notuðu til að verja sig frá eldinum.Vísir/Einar Þeir segja að án aðkomu annars sveitarfélags eða ríkisins muni saga mannanna sem mæta ávallt fyrstir á svæðið þegar voðinn er vís, glatast að miklu leyti. Að þurfa að kveðja þetta, það er sárt. Virkilega sárt,“ segir Ingvar. Slökkvibíll sem notaður var í Reykjavík.Vísir/Einar Slökkviliðsbíll sem notaður var í Keflavík.Vísir/Einar Ein af dælum safnsins.Vísir/Einar Dæla sem notuð var í Keflavík.Vísir/Einar Söfn Slökkvilið Reykjanesbær Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Slökkviliðsminjasafn Íslands hefur verið rekið í Reykjanesbæ í tíu ár. Tveir slökkviliðsmenn, Sigurður Lárus Fossberg og Ingvar Georg Georgsson, hafa unnið hörðum höndum að því að sanka að sér allskonar minjum um slökkvistarf á Íslandi en um er að ræða eina slíka safnið á landinu. Safnið hefur verið lokað síðan í haust og í maí verður það tæmt þar sem bærinn hefur selt húsnæðið. Klippa: Óttast að saga slökkviliðsmanna glatist „Við þurfum að skila þessum munum til sinna eigenda og koma þeim þá fyrir því sem er umfram,“ segir Sigurður. Búið er að gera upp einhverja þeirra bíla sem eru á safninu.Vísir/Einar Hér er fjöldi muna og þeir munu þá allir fara annað? „Já, þeir fara til síns heima, hvar sem það er. Margir af þessum hlutum voru geymdir í köldum, lekum geymslum þar sem sagan okkar var að glatast. Við náum að endurheimta hana en nú fer hún bara aftur í glötun,“ segir Ingvar. Bíllinn til hægri var notaður af varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.Vísir/Einar Á safninu má finna tugi slökkviliðsbíla, búninga, og annað tengt slökkviliðum um land allt. Meðal gripa safnsins er elsta dæla landsins frá árinu 1881 og notuð var á Ísafirði. Asbest-galli sem slökkviliðsmenn notuðu til að verja sig frá eldinum.Vísir/Einar Þeir segja að án aðkomu annars sveitarfélags eða ríkisins muni saga mannanna sem mæta ávallt fyrstir á svæðið þegar voðinn er vís, glatast að miklu leyti. Að þurfa að kveðja þetta, það er sárt. Virkilega sárt,“ segir Ingvar. Slökkvibíll sem notaður var í Reykjavík.Vísir/Einar Slökkviliðsbíll sem notaður var í Keflavík.Vísir/Einar Ein af dælum safnsins.Vísir/Einar Dæla sem notuð var í Keflavík.Vísir/Einar
Söfn Slökkvilið Reykjanesbær Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira