Nær allir leikmenn Man Utd til sölu fyrir rétt verð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2024 17:15 Það má reikna með breytingum á leikmannahóp Man United í sumar. Catherine Ivill/Getty Images Flestir af stærstu fjölmiðlum Bretlandseyja hafa staðfest að enska knattspyrnufélagið Manchester United sé tilbúið að hlusta á tilboð í nærri alla leikmenn liðsins, þar á meðal Marcus Rashford. Frá þessu greina fjölmiðlar á borð við The Athletic, The Telegraph og fleiri. Þar segir að þó Man United stefni ekki á að selja hinn 26 ára gamla Rashford þá sé það tilbúið að hlusta ef nægilega góð tilboð berast. EXCL #MUFC prepared to listen to offers for majority of 1st team squad bar rising stars like Mainoo/Garnacho/Hojlund. Ready to adopt ultra flexible approach to window. Won’t actively look to sell likes of Rashford but will give real considerable to offers https://t.co/uDi4ybUgy5— James Ducker (@TelegraphDucker) April 29, 2024 Rashford hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni líkt og svo margir aðrir leikmenn liðsins. Hann skrifaði hins vegar undir nýjan fimm ára samning síðasta sumar og er samningsbundinn félaginu til 2028. Í frétt The Telegraph kemur fram að allir leikmenn liðsins séu falir fyrir rétt verð ef frá eru taldir hinir ungu og efnilegu Kobbie Mainoo, Alejandro Garnacho og danski framherjinn Rasmus Højlund. Það var vitað að þetta yrði sumar mikilla breytinga á Old Trafford en nú þegar hafa orðið gríðarlega breytingar á skrifstofu félagsins síðan Sir Jim Ratcliffe varð minnihluta eigandi í Man United. Það stefnir í að svipaðar breytingar verði á leikmannahóp félagsins og ljóst að leikmenn eru að spila upp á framtíð sína það sem eftir lifir tímabils. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Frá þessu greina fjölmiðlar á borð við The Athletic, The Telegraph og fleiri. Þar segir að þó Man United stefni ekki á að selja hinn 26 ára gamla Rashford þá sé það tilbúið að hlusta ef nægilega góð tilboð berast. EXCL #MUFC prepared to listen to offers for majority of 1st team squad bar rising stars like Mainoo/Garnacho/Hojlund. Ready to adopt ultra flexible approach to window. Won’t actively look to sell likes of Rashford but will give real considerable to offers https://t.co/uDi4ybUgy5— James Ducker (@TelegraphDucker) April 29, 2024 Rashford hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni líkt og svo margir aðrir leikmenn liðsins. Hann skrifaði hins vegar undir nýjan fimm ára samning síðasta sumar og er samningsbundinn félaginu til 2028. Í frétt The Telegraph kemur fram að allir leikmenn liðsins séu falir fyrir rétt verð ef frá eru taldir hinir ungu og efnilegu Kobbie Mainoo, Alejandro Garnacho og danski framherjinn Rasmus Højlund. Það var vitað að þetta yrði sumar mikilla breytinga á Old Trafford en nú þegar hafa orðið gríðarlega breytingar á skrifstofu félagsins síðan Sir Jim Ratcliffe varð minnihluta eigandi í Man United. Það stefnir í að svipaðar breytingar verði á leikmannahóp félagsins og ljóst að leikmenn eru að spila upp á framtíð sína það sem eftir lifir tímabils.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira