Sú markahæsta með tár á hvarmi er hún tilkynnti brotthvarf sitt frá Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2024 07:00 Kirby í 4-3 tapi Chelsea gegn Liverpool á dögunum. Naomi Baker/Getty Images Enska landsliðskonan Fran Kirby hefur gefið út að hún muni yfirgefa Chelsea að tímabilinu loknu. Hún er sem stendur markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 115 mörk í 205 leikjum. Hin þrítuga Kirby var í tilfinningaþrungnu viðtali við vefsíðu félagsins þar sem hún staðfesti að hún væri á förum. Hún sagði það forréttindi að hafa unnið til allra þeirra verðlauna sem hún hafði unnið með félaginu sem og að spila með þeim leikmönnum sem hún hefur spilað með undanfarinn áratug. Fran has something to say... 🥲After so many incredible memories, this season will be @FranKirby's last at Chelsea. pic.twitter.com/9D9sweEyIG— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) May 4, 2024 „Að vinna titla er ótrúlegt en að spila með fólkinu sem ég hef hitt hefur verið frekar magnað. Fyrir unga stelpu frá Reading þá er þetta ekki slæmt,“ bætti Kirby við. Hún hefur unnið sex Englandsmeistaratitla, fimm bikartitla og tvo deildarbikartitla sem leikmaður Chelsea. Var hún valin leikmaður ársins af blaðamönnum tímabilið 2017-18 þar sem hún skoraði 25 mörk í 31 leik. Kirby hefur spilað 70 A-landsleiki og skorað 19 mörk fyrir England. Hún byrjaði alla leikina á EM 2022 þegar Ljónynjurnar fóru alla leið og urðu Evrópumeistarar. Thank you, Chelsea 💙 pic.twitter.com/HoFDcbYXxa— Fran Kirby (@frankirby) May 4, 2024 Kirby hefur glímt við erfið meiðsli og veikindi á sínum ferli. Missti hún til að mynda af HM á síðasta ári vegna meiðsla. „Það var í meiðslunum og veikindunum sem ég eignaðist vini til lífstíðar. Ég mun aldrei gleyma að sama hversu illa mér leið á þeim augnablikum þá var ég alltaf elskuð og fann fyrir miklum stuðning,“ sagði Kirby að lokum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Það ætti ekki að skipta máli hvernig líkaminn minn lítur út“ Enska fótboltakonan Fran Kirby hefur lengi verið í hópi bestu leikmanna enska kvennafótboltans en hún hefur einnig þurft að þola áreiti og aðfinnslur við líkamlegt atgervi hennar sem hún segir frá í nýju viðtali. 12. janúar 2024 09:31 Fjöldi stórstjarna missir af HM vegna meiðsla Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu nálgast óðfluga. Mótið hefst á fimmtudag, 20. júlí, og verður fjöldi magnaðra leikmanna í sviðsljósinu. Það er hins vegar ljóst að fjölmargar mun vanta þar sem þær eru fjarri góðu gamni vegna meiðsla. 18. júlí 2023 15:00 Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Sjá meira
Hin þrítuga Kirby var í tilfinningaþrungnu viðtali við vefsíðu félagsins þar sem hún staðfesti að hún væri á förum. Hún sagði það forréttindi að hafa unnið til allra þeirra verðlauna sem hún hafði unnið með félaginu sem og að spila með þeim leikmönnum sem hún hefur spilað með undanfarinn áratug. Fran has something to say... 🥲After so many incredible memories, this season will be @FranKirby's last at Chelsea. pic.twitter.com/9D9sweEyIG— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) May 4, 2024 „Að vinna titla er ótrúlegt en að spila með fólkinu sem ég hef hitt hefur verið frekar magnað. Fyrir unga stelpu frá Reading þá er þetta ekki slæmt,“ bætti Kirby við. Hún hefur unnið sex Englandsmeistaratitla, fimm bikartitla og tvo deildarbikartitla sem leikmaður Chelsea. Var hún valin leikmaður ársins af blaðamönnum tímabilið 2017-18 þar sem hún skoraði 25 mörk í 31 leik. Kirby hefur spilað 70 A-landsleiki og skorað 19 mörk fyrir England. Hún byrjaði alla leikina á EM 2022 þegar Ljónynjurnar fóru alla leið og urðu Evrópumeistarar. Thank you, Chelsea 💙 pic.twitter.com/HoFDcbYXxa— Fran Kirby (@frankirby) May 4, 2024 Kirby hefur glímt við erfið meiðsli og veikindi á sínum ferli. Missti hún til að mynda af HM á síðasta ári vegna meiðsla. „Það var í meiðslunum og veikindunum sem ég eignaðist vini til lífstíðar. Ég mun aldrei gleyma að sama hversu illa mér leið á þeim augnablikum þá var ég alltaf elskuð og fann fyrir miklum stuðning,“ sagði Kirby að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Það ætti ekki að skipta máli hvernig líkaminn minn lítur út“ Enska fótboltakonan Fran Kirby hefur lengi verið í hópi bestu leikmanna enska kvennafótboltans en hún hefur einnig þurft að þola áreiti og aðfinnslur við líkamlegt atgervi hennar sem hún segir frá í nýju viðtali. 12. janúar 2024 09:31 Fjöldi stórstjarna missir af HM vegna meiðsla Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu nálgast óðfluga. Mótið hefst á fimmtudag, 20. júlí, og verður fjöldi magnaðra leikmanna í sviðsljósinu. Það er hins vegar ljóst að fjölmargar mun vanta þar sem þær eru fjarri góðu gamni vegna meiðsla. 18. júlí 2023 15:00 Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Sjá meira
„Það ætti ekki að skipta máli hvernig líkaminn minn lítur út“ Enska fótboltakonan Fran Kirby hefur lengi verið í hópi bestu leikmanna enska kvennafótboltans en hún hefur einnig þurft að þola áreiti og aðfinnslur við líkamlegt atgervi hennar sem hún segir frá í nýju viðtali. 12. janúar 2024 09:31
Fjöldi stórstjarna missir af HM vegna meiðsla Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu nálgast óðfluga. Mótið hefst á fimmtudag, 20. júlí, og verður fjöldi magnaðra leikmanna í sviðsljósinu. Það er hins vegar ljóst að fjölmargar mun vanta þar sem þær eru fjarri góðu gamni vegna meiðsla. 18. júlí 2023 15:00