Segir að Casemiro hafi verið aðhlátursefni gegn Palace Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2024 10:00 Casemiro vill eflaust gleyma frammistöðu sinni gegn Crystal Palace sem fyrst. getty/Zac Goodwin Jamie Carragher fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Casemiros í 4-0 tapi Manchester United fyrir Crystal Palace í gær og sagði að Brassinn gæti ekki lengur spilað á hæsta getustigi. Vegna mikilla meiðsla var Casemiro notaður í vörn United í leiknum á Selhurst Park í gær. Hann átti mjög erfitt uppdráttar og sóknarmenn Palace fóru oft illa með hann. Carragher segir sorglegt að sjá hvernig komið er fyrir Casemiro sem hefur átt afar farsælan feril. Hann vann meðal annars Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum með Real Madrid. „Ég held að Casemiro ætti núna að vita að hann ætti bara að eiga þrjá leiki eftir á hæsta getustigi. Næstu tvo deildarleiki og svo bikarúrslitaleikinn. Síðan ætti hann að hugsa: Ég þarf að komast í MLS eða til Sádi-Arabíu,“ sagði Carragher eftir leikinn í gær. „Þetta verður að enda því við erum að horfa á frábæran leikmann. Ég man alltaf eftir að hafa sagt: Yfirgefðu fótboltann áður en hann yfirgefur þig. Og fótboltinn hefur yfirgefið hann. Hann verður að segja þetta gott á þessu stigi og færa sig um set. Svona leikmaður ætti ekki þurfa þræla sér í gegnum þetta. Hann er of góður leikmaður til að eiga svona frammistöðu og vera aðhlátursefni gegn Palace.“ Casemiro kom til United frá Real Madrid fyrir síðasta tímabil. Hann lék vel í fyrra en hefur ekki átt góðu gengi að fagna í vetur, ekki frekar en aðrir leikmenn United sem er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Síðasti naglinn í kistu Ten Hag“ Erik ten Hag stýrir Manchester United í bikarúrslitaleik gegn Manchester City 25. maí en það gæti jafnframt orðið síðasti leikurinn hans sem stjóri United. 7. maí 2024 09:01 Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. maí 2024 23:02 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira
Vegna mikilla meiðsla var Casemiro notaður í vörn United í leiknum á Selhurst Park í gær. Hann átti mjög erfitt uppdráttar og sóknarmenn Palace fóru oft illa með hann. Carragher segir sorglegt að sjá hvernig komið er fyrir Casemiro sem hefur átt afar farsælan feril. Hann vann meðal annars Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum með Real Madrid. „Ég held að Casemiro ætti núna að vita að hann ætti bara að eiga þrjá leiki eftir á hæsta getustigi. Næstu tvo deildarleiki og svo bikarúrslitaleikinn. Síðan ætti hann að hugsa: Ég þarf að komast í MLS eða til Sádi-Arabíu,“ sagði Carragher eftir leikinn í gær. „Þetta verður að enda því við erum að horfa á frábæran leikmann. Ég man alltaf eftir að hafa sagt: Yfirgefðu fótboltann áður en hann yfirgefur þig. Og fótboltinn hefur yfirgefið hann. Hann verður að segja þetta gott á þessu stigi og færa sig um set. Svona leikmaður ætti ekki þurfa þræla sér í gegnum þetta. Hann er of góður leikmaður til að eiga svona frammistöðu og vera aðhlátursefni gegn Palace.“ Casemiro kom til United frá Real Madrid fyrir síðasta tímabil. Hann lék vel í fyrra en hefur ekki átt góðu gengi að fagna í vetur, ekki frekar en aðrir leikmenn United sem er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Síðasti naglinn í kistu Ten Hag“ Erik ten Hag stýrir Manchester United í bikarúrslitaleik gegn Manchester City 25. maí en það gæti jafnframt orðið síðasti leikurinn hans sem stjóri United. 7. maí 2024 09:01 Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. maí 2024 23:02 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira
„Síðasti naglinn í kistu Ten Hag“ Erik ten Hag stýrir Manchester United í bikarúrslitaleik gegn Manchester City 25. maí en það gæti jafnframt orðið síðasti leikurinn hans sem stjóri United. 7. maí 2024 09:01
Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. maí 2024 23:02