Líkir Havertz við Liverpool-hetju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2024 13:31 Kai Havertz er í lykilhlutverki hjá Arsenal. getty/Robbie Jay Barratt Gary Neville hefur líkt Kai Havertz, leikmanni Arsenal, við fyrrverandi leikmann Liverpool. Havertz lagði upp sigurmark Arsenal fyrir Leandro Trossard gegn Manchester United í gær. Með sigrinum komust Skytturnar á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Eftir að hafa farið rólega af stað hjá Arsenal eftir komuna frá Chelsea í sumar hefur Havertz spilað mjög vel að undanförnu. Hann hefur skorað tólf mörk og lagt upp sjö í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Neville hefur hrifist af frammistöðu Havertz og segir hann minna sig á fyrrverandi leikmann Liverpool, Roberto Firmino. „Havertz er að gera svipaða hluti og Firmino gerði hjá Liverpool. Hann dregur sig til baka, tengir spilið og er hættulegur. Hann nýtist liðinu og gerir allt það sem það þarf í leikjum,“ sagði Neville. „Munið, að lengi vel á tímabilinu voru sett spurningarmerki við Havertz en hann hefur sannað mikilvægi sitt. Mér fannst Firmino frábær leikmaður fyrir Liverpool. [Sadio] Mané og [Mohamed] Salah fengu mesta hrósið en ég nefndi alltaf Firmino vegna þess hvernig hann spilaði, tengdi saman miðju og sókn. Havertz er að gera svipaða hluti.“ Arsenal er með eins stigs forskot á Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City á tvo leiki eftir en Arsenal aðeins einn, gegn Everton á sunnudaginn. Til að verða meistarar í fyrsta sinn í tuttugu ár þurfa erkifjendurnir í Tottenham að rétta Arsenal-mönnum hjálparhönd þegar þeir fá City í heimsókn á morgun. Eftir leikinn gegn United sagði Havertz að hann myndi styðja Spurs í leiknum annað kvöld. Enski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Havertz lagði upp sigurmark Arsenal fyrir Leandro Trossard gegn Manchester United í gær. Með sigrinum komust Skytturnar á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Eftir að hafa farið rólega af stað hjá Arsenal eftir komuna frá Chelsea í sumar hefur Havertz spilað mjög vel að undanförnu. Hann hefur skorað tólf mörk og lagt upp sjö í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Neville hefur hrifist af frammistöðu Havertz og segir hann minna sig á fyrrverandi leikmann Liverpool, Roberto Firmino. „Havertz er að gera svipaða hluti og Firmino gerði hjá Liverpool. Hann dregur sig til baka, tengir spilið og er hættulegur. Hann nýtist liðinu og gerir allt það sem það þarf í leikjum,“ sagði Neville. „Munið, að lengi vel á tímabilinu voru sett spurningarmerki við Havertz en hann hefur sannað mikilvægi sitt. Mér fannst Firmino frábær leikmaður fyrir Liverpool. [Sadio] Mané og [Mohamed] Salah fengu mesta hrósið en ég nefndi alltaf Firmino vegna þess hvernig hann spilaði, tengdi saman miðju og sókn. Havertz er að gera svipaða hluti.“ Arsenal er með eins stigs forskot á Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City á tvo leiki eftir en Arsenal aðeins einn, gegn Everton á sunnudaginn. Til að verða meistarar í fyrsta sinn í tuttugu ár þurfa erkifjendurnir í Tottenham að rétta Arsenal-mönnum hjálparhönd þegar þeir fá City í heimsókn á morgun. Eftir leikinn gegn United sagði Havertz að hann myndi styðja Spurs í leiknum annað kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira