Víðast bjart en dálitlar skúrir sunnanlands Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2024 07:07 Borgarstarfsmenn að störfum á Austurvelli. Vísir/Vilhelm Lítil hæð þokast yfir landið í dag og má reikna með fremur hægum vindi og víða björtu veðri. Þó verða dálitlar skúrir sunnanlands. Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði yfirleitt á bilinu sex til tólf stig og mildast syðst. „Á morgun snýst í suðaustanátt, 5-10 m/s og dálitlar skúrir sunnan- og vestantil, en léttskýjað um landið norðaustanvert. Þá hlýnar aðeins í veðri, og útlit fyrir að hlýjast verði norðaustanlands, hiti að 14 stigum þar,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustan 5-10 m/s og dálitlar skúrir, en bjartviðri norðaustantil. Hiti 6 til 13 stig að deginum, hlýjast á Norðausturlandi. Á fimmtudag: Breytileg átt 3-8. Skýjað að mestu og dálítil væta vestanlands, en annars þurrt að kalla. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast syðst. Á föstudag: Suðlæg eða breytileg átt 5-10. Skýjað með köflum og víða lítilsháttar væta, en fer að rigna sunnan- og vestantil um kvöldið. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Suðvestlæg eða breytileg átt, víða á bilinu 8-13 m/s. Skúrir eða rigning, en slydda til fjalla og hiti 4 til 10 stig. Á sunnudag (hvítasunnudagur): Vestlæg og síðar norðlæg átt. Rigning eða slydda á norðanverðu landinu, en bjart með köflum á Suðurlandi. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast suðaustantil. Á mánudag (annar í hvítasunnu): Útlit fyrir austlæga átt og rigningu. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Fleiri fréttir Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði yfirleitt á bilinu sex til tólf stig og mildast syðst. „Á morgun snýst í suðaustanátt, 5-10 m/s og dálitlar skúrir sunnan- og vestantil, en léttskýjað um landið norðaustanvert. Þá hlýnar aðeins í veðri, og útlit fyrir að hlýjast verði norðaustanlands, hiti að 14 stigum þar,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustan 5-10 m/s og dálitlar skúrir, en bjartviðri norðaustantil. Hiti 6 til 13 stig að deginum, hlýjast á Norðausturlandi. Á fimmtudag: Breytileg átt 3-8. Skýjað að mestu og dálítil væta vestanlands, en annars þurrt að kalla. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast syðst. Á föstudag: Suðlæg eða breytileg átt 5-10. Skýjað með köflum og víða lítilsháttar væta, en fer að rigna sunnan- og vestantil um kvöldið. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Suðvestlæg eða breytileg átt, víða á bilinu 8-13 m/s. Skúrir eða rigning, en slydda til fjalla og hiti 4 til 10 stig. Á sunnudag (hvítasunnudagur): Vestlæg og síðar norðlæg átt. Rigning eða slydda á norðanverðu landinu, en bjart með köflum á Suðurlandi. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast suðaustantil. Á mánudag (annar í hvítasunnu): Útlit fyrir austlæga átt og rigningu. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Fleiri fréttir Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Sjá meira