Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2024 13:13 Sjúkraflutningamenn flytja Robert Fico á sjúkrahús í Banska Bystrica. Hann er sagður lífshættulega særður. AP/Jan Kroslak/TASR Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. AP greinir frá því að árásin hafi verið gerð í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Ríkisstjórnarfundur hafði verið haldinn í bænum og var hann staddur fyrir utan menningarhús bæjarins þegar árásin var gerð. Fico ræðir við fólk fyrir ríkisstjórnarfundinn í Handlova í dag. Hann var skotinn eftir fundinn.AP/Radovan Stoklasa/TASR Sjónvarpsstöðin TA3 greinir frá því að grunaður árásarmaður sé í haldi lögreglu. Sjónarvottar segja árásarmanninn hafa hleypt af fjórum skotum . Breska ríkisútvarpið BBC segir að Fico hafi verið fluttur með þyrlu á sjúkrahús. BREAKING: The Prime Minister of Slovakia, Robert Fico, has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord. pic.twitter.com/cQKmmJKb4c— Pubity (@pubity) May 15, 2024 Í færslu slóvakíska forsætisráðuneytisins á Facebook segir að Fico hafi verið skotinn oft og að áverkarnir séu lífshættulegir. 🚨 🇸🇰 Breaking: Slovakia The Prime Minister of Slovakia Robert Fico has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord ‼️ pic.twitter.com/QIZOgGQCyE— Concerned Citizen (@BGatesIsaPyscho) May 15, 2024 Hinn 59 ára Fico tók við embætti forsætisráðherra Slóvakíu í október síðastliðinn. Hann hafði þá áður gegnt embættinu á árunum 2006 til 2010 og aftur 2012 til 2018. Hann er formaður Jafnaðarmannaflokksins Smer. Fico er umdeildur og hefur meðal annars varpað upp spurningum um fullveldi Úkraínu og sömuleiðis stöðvað vopnasendingar Slóvaka til Úkraínu. Zuzana Caputova, forseti landsins, segist á Instagram fordæma árásina og kveðst vera í áfalli vegna málsins. Slóvakía Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
AP greinir frá því að árásin hafi verið gerð í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Ríkisstjórnarfundur hafði verið haldinn í bænum og var hann staddur fyrir utan menningarhús bæjarins þegar árásin var gerð. Fico ræðir við fólk fyrir ríkisstjórnarfundinn í Handlova í dag. Hann var skotinn eftir fundinn.AP/Radovan Stoklasa/TASR Sjónvarpsstöðin TA3 greinir frá því að grunaður árásarmaður sé í haldi lögreglu. Sjónarvottar segja árásarmanninn hafa hleypt af fjórum skotum . Breska ríkisútvarpið BBC segir að Fico hafi verið fluttur með þyrlu á sjúkrahús. BREAKING: The Prime Minister of Slovakia, Robert Fico, has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord. pic.twitter.com/cQKmmJKb4c— Pubity (@pubity) May 15, 2024 Í færslu slóvakíska forsætisráðuneytisins á Facebook segir að Fico hafi verið skotinn oft og að áverkarnir séu lífshættulegir. 🚨 🇸🇰 Breaking: Slovakia The Prime Minister of Slovakia Robert Fico has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord ‼️ pic.twitter.com/QIZOgGQCyE— Concerned Citizen (@BGatesIsaPyscho) May 15, 2024 Hinn 59 ára Fico tók við embætti forsætisráðherra Slóvakíu í október síðastliðinn. Hann hafði þá áður gegnt embættinu á árunum 2006 til 2010 og aftur 2012 til 2018. Hann er formaður Jafnaðarmannaflokksins Smer. Fico er umdeildur og hefur meðal annars varpað upp spurningum um fullveldi Úkraínu og sömuleiðis stöðvað vopnasendingar Slóvaka til Úkraínu. Zuzana Caputova, forseti landsins, segist á Instagram fordæma árásina og kveðst vera í áfalli vegna málsins.
Slóvakía Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira