Segir rangt að gjaldskylda á nagladekk sé í skoðun Jón Þór Stefánsson skrifar 16. maí 2024 10:45 „Boð og bönn og auknar álögur hugnast mér ekki,“ segir Einar borgarstjóri. Vísir/Vilhelm Einar Þorsteinsson borgarstjóri segir að það sé ekki rétt að það sé til skoðunar hjá borginni að taka upp gjaldskyldu á notkun nagladekkja í höfuðborginni. „Ég vil taka skýrt fram að það er sannarlega ekki verið að skoða að taka upp gjaldskyldu á notkun nagladekkja í Reykjavík. Sjálfur tel ég mikilvægt að fækka nagladekkjum enda bætir það loftgæði. Það gerum við með fræðslu - og bættum snjómokstri og söltun.“ segir Einar í færslu á Facebook þar sem hann vísar í frétt Mbl.is. Í umræddri frétt kemur fram að stýrihópur um loftgæði í Reykjavík sé með þessa hugmynd til skoðunar. Þetta hafi komið fram á málþingi um loftmengun á vegum Reykjavíkurborgar í gær. Einar heldur því fram að frétt Mbl sé undarleg, en að málþingið hafi annars verið gott. „í Reykjavík býr fólk sem kýs að nota nagladekk öryggisins vegna og yfirleitt vegna þess að það á oft erindi út fyrir borgarmörkin. Höfuðborgin er líka allra landsmanna og hingað kemur fólk sem býr við aðrar aðstæður en flestir íbúar borgarinnar,“ segir hann. „Ég myndi styðja jákvæða opinbera hvata til þess að gera harðkornadekk eða aðrar slíkar tegundir hagkvæmari kost en nagladekk. En boð og bönn og auknar álögur hugnast mér ekki.“ Reykjavík Umhverfismál Nagladekk Borgarstjórn Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
„Ég vil taka skýrt fram að það er sannarlega ekki verið að skoða að taka upp gjaldskyldu á notkun nagladekkja í Reykjavík. Sjálfur tel ég mikilvægt að fækka nagladekkjum enda bætir það loftgæði. Það gerum við með fræðslu - og bættum snjómokstri og söltun.“ segir Einar í færslu á Facebook þar sem hann vísar í frétt Mbl.is. Í umræddri frétt kemur fram að stýrihópur um loftgæði í Reykjavík sé með þessa hugmynd til skoðunar. Þetta hafi komið fram á málþingi um loftmengun á vegum Reykjavíkurborgar í gær. Einar heldur því fram að frétt Mbl sé undarleg, en að málþingið hafi annars verið gott. „í Reykjavík býr fólk sem kýs að nota nagladekk öryggisins vegna og yfirleitt vegna þess að það á oft erindi út fyrir borgarmörkin. Höfuðborgin er líka allra landsmanna og hingað kemur fólk sem býr við aðrar aðstæður en flestir íbúar borgarinnar,“ segir hann. „Ég myndi styðja jákvæða opinbera hvata til þess að gera harðkornadekk eða aðrar slíkar tegundir hagkvæmari kost en nagladekk. En boð og bönn og auknar álögur hugnast mér ekki.“
Reykjavík Umhverfismál Nagladekk Borgarstjórn Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira