Segir rangt að gjaldskylda á nagladekk sé í skoðun Jón Þór Stefánsson skrifar 16. maí 2024 10:45 „Boð og bönn og auknar álögur hugnast mér ekki,“ segir Einar borgarstjóri. Vísir/Vilhelm Einar Þorsteinsson borgarstjóri segir að það sé ekki rétt að það sé til skoðunar hjá borginni að taka upp gjaldskyldu á notkun nagladekkja í höfuðborginni. „Ég vil taka skýrt fram að það er sannarlega ekki verið að skoða að taka upp gjaldskyldu á notkun nagladekkja í Reykjavík. Sjálfur tel ég mikilvægt að fækka nagladekkjum enda bætir það loftgæði. Það gerum við með fræðslu - og bættum snjómokstri og söltun.“ segir Einar í færslu á Facebook þar sem hann vísar í frétt Mbl.is. Í umræddri frétt kemur fram að stýrihópur um loftgæði í Reykjavík sé með þessa hugmynd til skoðunar. Þetta hafi komið fram á málþingi um loftmengun á vegum Reykjavíkurborgar í gær. Einar heldur því fram að frétt Mbl sé undarleg, en að málþingið hafi annars verið gott. „í Reykjavík býr fólk sem kýs að nota nagladekk öryggisins vegna og yfirleitt vegna þess að það á oft erindi út fyrir borgarmörkin. Höfuðborgin er líka allra landsmanna og hingað kemur fólk sem býr við aðrar aðstæður en flestir íbúar borgarinnar,“ segir hann. „Ég myndi styðja jákvæða opinbera hvata til þess að gera harðkornadekk eða aðrar slíkar tegundir hagkvæmari kost en nagladekk. En boð og bönn og auknar álögur hugnast mér ekki.“ Reykjavík Umhverfismál Nagladekk Borgarstjórn Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Sjá meira
„Ég vil taka skýrt fram að það er sannarlega ekki verið að skoða að taka upp gjaldskyldu á notkun nagladekkja í Reykjavík. Sjálfur tel ég mikilvægt að fækka nagladekkjum enda bætir það loftgæði. Það gerum við með fræðslu - og bættum snjómokstri og söltun.“ segir Einar í færslu á Facebook þar sem hann vísar í frétt Mbl.is. Í umræddri frétt kemur fram að stýrihópur um loftgæði í Reykjavík sé með þessa hugmynd til skoðunar. Þetta hafi komið fram á málþingi um loftmengun á vegum Reykjavíkurborgar í gær. Einar heldur því fram að frétt Mbl sé undarleg, en að málþingið hafi annars verið gott. „í Reykjavík býr fólk sem kýs að nota nagladekk öryggisins vegna og yfirleitt vegna þess að það á oft erindi út fyrir borgarmörkin. Höfuðborgin er líka allra landsmanna og hingað kemur fólk sem býr við aðrar aðstæður en flestir íbúar borgarinnar,“ segir hann. „Ég myndi styðja jákvæða opinbera hvata til þess að gera harðkornadekk eða aðrar slíkar tegundir hagkvæmari kost en nagladekk. En boð og bönn og auknar álögur hugnast mér ekki.“
Reykjavík Umhverfismál Nagladekk Borgarstjórn Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Sjá meira