Upphafshöggi frestað vegna banaslyss skammt frá vellinum Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. maí 2024 10:59 Valhalla völlurinn þar sem PGA meistaramótið fer fram um helgina. getty Frestun verður á upphafshöggi á öðrum mótsdegi PGA meistaramótsins eftir banaslys skammt frá Valhalla vellinum í Kentucky. Rúta keyrði á fótgangandi mann með þeim afleiðingum að hann lést samstundis. PGA tilkynnti að annar dagur mótsins, sem átti að hefjast klukkan 07:15 á staðartíma hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Næstu stöðuuppfærslu má vænta klukkan 07:00 á staðartíma. 11:00 á íslenskum tíma. UPDATERound 2 of the 2024 PGA Championship is delayed due to an accident near the course. The next update will be at 7 a.m. ET. #PGAChamp— PGA Championship (@PGAChampionship) May 17, 2024 Engar frekari upplýsingar um málið liggja fyrir að svo stöddu en einnig er gert ráð fyrir því að einhverjar tafir verði á mótinu í dag vegna veðurs. Fyrsti hringur mótsins var leikinn í gær. Xander Schauffele leiðir eftir frábæran hring á níu höggum undir pari vallar. Þar á eftir koma Sahith Theegala, Tony Finau og Mark Hubbard á sex höggum undir pari. Sýnt verður frá mótinu í beinni á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:00. Golf Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Rúta keyrði á fótgangandi mann með þeim afleiðingum að hann lést samstundis. PGA tilkynnti að annar dagur mótsins, sem átti að hefjast klukkan 07:15 á staðartíma hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Næstu stöðuuppfærslu má vænta klukkan 07:00 á staðartíma. 11:00 á íslenskum tíma. UPDATERound 2 of the 2024 PGA Championship is delayed due to an accident near the course. The next update will be at 7 a.m. ET. #PGAChamp— PGA Championship (@PGAChampionship) May 17, 2024 Engar frekari upplýsingar um málið liggja fyrir að svo stöddu en einnig er gert ráð fyrir því að einhverjar tafir verði á mótinu í dag vegna veðurs. Fyrsti hringur mótsins var leikinn í gær. Xander Schauffele leiðir eftir frábæran hring á níu höggum undir pari vallar. Þar á eftir koma Sahith Theegala, Tony Finau og Mark Hubbard á sex höggum undir pari. Sýnt verður frá mótinu í beinni á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:00.
Golf Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira