Upphafshöggi frestað vegna banaslyss skammt frá vellinum Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. maí 2024 10:59 Valhalla völlurinn þar sem PGA meistaramótið fer fram um helgina. getty Frestun verður á upphafshöggi á öðrum mótsdegi PGA meistaramótsins eftir banaslys skammt frá Valhalla vellinum í Kentucky. Rúta keyrði á fótgangandi mann með þeim afleiðingum að hann lést samstundis. PGA tilkynnti að annar dagur mótsins, sem átti að hefjast klukkan 07:15 á staðartíma hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Næstu stöðuuppfærslu má vænta klukkan 07:00 á staðartíma. 11:00 á íslenskum tíma. UPDATERound 2 of the 2024 PGA Championship is delayed due to an accident near the course. The next update will be at 7 a.m. ET. #PGAChamp— PGA Championship (@PGAChampionship) May 17, 2024 Engar frekari upplýsingar um málið liggja fyrir að svo stöddu en einnig er gert ráð fyrir því að einhverjar tafir verði á mótinu í dag vegna veðurs. Fyrsti hringur mótsins var leikinn í gær. Xander Schauffele leiðir eftir frábæran hring á níu höggum undir pari vallar. Þar á eftir koma Sahith Theegala, Tony Finau og Mark Hubbard á sex höggum undir pari. Sýnt verður frá mótinu í beinni á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:00. Golf Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Rúta keyrði á fótgangandi mann með þeim afleiðingum að hann lést samstundis. PGA tilkynnti að annar dagur mótsins, sem átti að hefjast klukkan 07:15 á staðartíma hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Næstu stöðuuppfærslu má vænta klukkan 07:00 á staðartíma. 11:00 á íslenskum tíma. UPDATERound 2 of the 2024 PGA Championship is delayed due to an accident near the course. The next update will be at 7 a.m. ET. #PGAChamp— PGA Championship (@PGAChampionship) May 17, 2024 Engar frekari upplýsingar um málið liggja fyrir að svo stöddu en einnig er gert ráð fyrir því að einhverjar tafir verði á mótinu í dag vegna veðurs. Fyrsti hringur mótsins var leikinn í gær. Xander Schauffele leiðir eftir frábæran hring á níu höggum undir pari vallar. Þar á eftir koma Sahith Theegala, Tony Finau og Mark Hubbard á sex höggum undir pari. Sýnt verður frá mótinu í beinni á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:00.
Golf Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira