Mikel Arteta missti af möguleikanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 12:52 Mikel Arteta sést hér svekkja sig á hliðarlínunni í leik Arsenal og Everton í lokaumferðinni í gær. Getty/Shaun Botterill Met José Mourinho lifir áfram vegna þess að Manchester City vann enska meistaratitilinn i fótbolta í gær en ekki Arsenal. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefði nefnilega slegið met Mourinho tækist Arsenal að tryggja sér enska meistaratitilinn á þessu tímabili. Mourinho er yngsti stjórinn í sögunni til að vinna ensku úrvalsdeildina en hann var bara 42 ára og 94 daga gamall á lokadeginum þegar hann gerði Eið Smára Guðjohnsen og félaga í Chelsea að meisturum á 2004-05 tímabilinu. Happy 42nd birthday to Mikel Arteta.If Arsenal win the 2023/24 Premier League, he will break José Mourinho's record as the youngest manager to lift the title (42 years and 94 days old).Arteta will be 42 years and 54 days old on the final day of the season.This is his final… pic.twitter.com/5Yg7i0LZgg— Squawka (@Squawka) March 26, 2024 Arteta var 42 ára og 54 daga gamall á lokadegi tímabilsins í gær. Arteta var í frábærri stöðu að slá þetta met en Arsenal tókst ekki að halda út á lokasprettinum. Það er líka erfitt að sjá einhvern annan bæta þetta met í bráð. Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, verður sem dæmi 46 ára gamall í september næstkomandi. Hann slær því þetta met ekki. Hefði Liverpool aftur á móti ráðið Portúgalann Rúben Amorim þá hefði hann fengið nokkur tímabil í að slá þetta met enda bara 39 ára gamall síðan í janúar. "We will win it, it will happen" 🗣️Arsenal boss Mikel Arteta is confident of his side lifting the Premier League title after this season's near miss 🔴 pic.twitter.com/O4I4TIdgSu— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024 Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefði nefnilega slegið met Mourinho tækist Arsenal að tryggja sér enska meistaratitilinn á þessu tímabili. Mourinho er yngsti stjórinn í sögunni til að vinna ensku úrvalsdeildina en hann var bara 42 ára og 94 daga gamall á lokadeginum þegar hann gerði Eið Smára Guðjohnsen og félaga í Chelsea að meisturum á 2004-05 tímabilinu. Happy 42nd birthday to Mikel Arteta.If Arsenal win the 2023/24 Premier League, he will break José Mourinho's record as the youngest manager to lift the title (42 years and 94 days old).Arteta will be 42 years and 54 days old on the final day of the season.This is his final… pic.twitter.com/5Yg7i0LZgg— Squawka (@Squawka) March 26, 2024 Arteta var 42 ára og 54 daga gamall á lokadegi tímabilsins í gær. Arteta var í frábærri stöðu að slá þetta met en Arsenal tókst ekki að halda út á lokasprettinum. Það er líka erfitt að sjá einhvern annan bæta þetta met í bráð. Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, verður sem dæmi 46 ára gamall í september næstkomandi. Hann slær því þetta met ekki. Hefði Liverpool aftur á móti ráðið Portúgalann Rúben Amorim þá hefði hann fengið nokkur tímabil í að slá þetta met enda bara 39 ára gamall síðan í janúar. "We will win it, it will happen" 🗣️Arsenal boss Mikel Arteta is confident of his side lifting the Premier League title after this season's near miss 🔴 pic.twitter.com/O4I4TIdgSu— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira