Rodri gagnrýnir hugarfar Arsenal manna: Þar liggur munurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 16:31 Rodri stillir sér upp með Englandsbikarinn og við hlið Kevin De Bruyne. Margir telja að þessir tveir séu aðalástæðan fyrir ótrúlegu gengi City liðsins undanfarin fjögur tímabil. Getty/Alex Livesey Annað árið í röð þá hafði Manchester City betur í baráttunni við Arsenal um Englandsmeistaratitilinn. City hefur unnið deildina fjögur ár í röð og í bæði skiptin tekið fram úr Arsenal á lokasprettinum. Eftir að sigurinn var í höfn í gær þá kom spænski miðjumaðurinn Rodri í sjónvarpsviðtal. Hann hefur ekki tapað leik í meira en ár og leikurinn í gær var fimmtugasti leikur hans í röð í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Rodri hefur verið lykilmaður í fjórum Englandsmeistaratitlum City manna í röð. Rodri er ekki í nokkrum vafa hvar skilur á milli Manchester City og hinna liðanna í deildinni. „Ef ég segi alveg eins og er þá það hérna uppi. Það er hugarfarið,“ sagði Rodri í viðtali við Optus Sport og benti á höfuðið sitt. „Arsenal átti líka skilið að vinna deildina. Þeir áttu ótrúlegt tímabil en þarna lá munurinn á liðunum,“ sagði Rodri. Rodri nefndi sérstaklega leik liðanna í Manchester í mars. Það var leikur sem endaði með markalausu jafntefli og bauð ekki upp á miklan sóknarleik hjá Arsenal mönnum. „Þegar ég sá þá koma hingað þá sagði ég: Þessir gæjar vilja ekki vinna okkur. Þeir eru bara að reyna að ná jafntefli,“ sagði Rodri. „Ef þið gefið okkur eitt stig þá munum við vinna sjö til átta síðustu leikina, jafnvel þótt að það sé erfitt. Þetta snýst allt um hugarfarið,“ sagði Rodri. Það er allt í lagi að taka það fram að Manchester City náði hvorki að fagna sigri á móti Arsenal né Liverpool á þessu tímabili, liðunum fyrir neðan þá í töflunni. Þeir unnu aftur á móti 28 af hinum 34 leikjunum. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport) Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira
Eftir að sigurinn var í höfn í gær þá kom spænski miðjumaðurinn Rodri í sjónvarpsviðtal. Hann hefur ekki tapað leik í meira en ár og leikurinn í gær var fimmtugasti leikur hans í röð í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Rodri hefur verið lykilmaður í fjórum Englandsmeistaratitlum City manna í röð. Rodri er ekki í nokkrum vafa hvar skilur á milli Manchester City og hinna liðanna í deildinni. „Ef ég segi alveg eins og er þá það hérna uppi. Það er hugarfarið,“ sagði Rodri í viðtali við Optus Sport og benti á höfuðið sitt. „Arsenal átti líka skilið að vinna deildina. Þeir áttu ótrúlegt tímabil en þarna lá munurinn á liðunum,“ sagði Rodri. Rodri nefndi sérstaklega leik liðanna í Manchester í mars. Það var leikur sem endaði með markalausu jafntefli og bauð ekki upp á miklan sóknarleik hjá Arsenal mönnum. „Þegar ég sá þá koma hingað þá sagði ég: Þessir gæjar vilja ekki vinna okkur. Þeir eru bara að reyna að ná jafntefli,“ sagði Rodri. „Ef þið gefið okkur eitt stig þá munum við vinna sjö til átta síðustu leikina, jafnvel þótt að það sé erfitt. Þetta snýst allt um hugarfarið,“ sagði Rodri. Það er allt í lagi að taka það fram að Manchester City náði hvorki að fagna sigri á móti Arsenal né Liverpool á þessu tímabili, liðunum fyrir neðan þá í töflunni. Þeir unnu aftur á móti 28 af hinum 34 leikjunum. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport)
Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira