Dagný framlengir samning sinn við West Ham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 15:01 Dagný Brynjarsdóttir var fyrirliði West Ham áður en hún fór í barneignarleyfi. Hér leiðir hún son sinn og liðið sitt út á völlinn. Getty/Henry Browne Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur gert nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Þetta eru frábærar fréttir fyrir West Ham og íslenska landsliðið. West Ham segir frá því á heimasíðu sinni að Dagný hafi framlengt samning sinn um eitt ár. Dagný er að koma til baka eftir að hafa eignast sitt annað barn en hún var í leikmannahópi West Ham í lokaumferð tímabilsins. Here to stay 😍#WHUWFC | #BarclaysWSL pic.twitter.com/bkyHlaiiLG— West Ham United Women (@westhamwomen) May 20, 2024 Dagný kom til West Ham í janúar 2021 og hefur skorað 17 mörk í 65 leikjum fyrir félagið. Hún var fyrirliði liðsins á 2022-23 tímabilinu. „Ég er mjög ánægð með að hafa framlengt samning minn við West Ham United. West Ham er ekki bara að semja við mig heldur við alla fjölskyldu mína og allt sem því fylgir því að vera móðir. Ég er ánægð hér, fjölskyldan er ánægð og félagið er eins og fjölskylda fyrir mig,“ sagði Dagný í viðtali á heimasíðu Wesy Ham. „Ég er rosalega þakklát fyrir þann stuðning sem ég hef fengið síðan ég eignaðist minn annan son og það gerði þessa ákvörðun mjög auðvelda fyrir mig. Ég er þegar orðin spennt fyrir næsta tímabili og hlakka til að hjálpa félaginu að fara í rétta átt,“ sagði Dagný. Staying in Claret & Blue! ⚒️#WHUWFC | #BarclaysWSL— West Ham United Women (@westhamwomen) May 20, 2024 Enski boltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
West Ham segir frá því á heimasíðu sinni að Dagný hafi framlengt samning sinn um eitt ár. Dagný er að koma til baka eftir að hafa eignast sitt annað barn en hún var í leikmannahópi West Ham í lokaumferð tímabilsins. Here to stay 😍#WHUWFC | #BarclaysWSL pic.twitter.com/bkyHlaiiLG— West Ham United Women (@westhamwomen) May 20, 2024 Dagný kom til West Ham í janúar 2021 og hefur skorað 17 mörk í 65 leikjum fyrir félagið. Hún var fyrirliði liðsins á 2022-23 tímabilinu. „Ég er mjög ánægð með að hafa framlengt samning minn við West Ham United. West Ham er ekki bara að semja við mig heldur við alla fjölskyldu mína og allt sem því fylgir því að vera móðir. Ég er ánægð hér, fjölskyldan er ánægð og félagið er eins og fjölskylda fyrir mig,“ sagði Dagný í viðtali á heimasíðu Wesy Ham. „Ég er rosalega þakklát fyrir þann stuðning sem ég hef fengið síðan ég eignaðist minn annan son og það gerði þessa ákvörðun mjög auðvelda fyrir mig. Ég er þegar orðin spennt fyrir næsta tímabili og hlakka til að hjálpa félaginu að fara í rétta átt,“ sagði Dagný. Staying in Claret & Blue! ⚒️#WHUWFC | #BarclaysWSL— West Ham United Women (@westhamwomen) May 20, 2024
Enski boltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira