Tuchel daðrar við Man United og Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2024 21:30 Kann vel við sig á Englandi. Christina Pahnke/Getty Images Þýski knattspyrnustjórinn Thomas Tuchel virðist hafa mikinn áhuga á að snúa aftur til Englands en hann stýrði Chelsea frá janúar 2021 til síðla árs 2022. Hann er nú orðaður við Manchester United sem og Chelsea á nýjan leik. Himm fimmtugi Tuchel stýrði Bayern München á nýafstaðinni leiktíð en verður ekki áfram í Bæjaralandi. Hann hefur einnig stýrt Mainz 05, Borussia Dortmund og París Saint-Germain. Florian Plettenberg, sérfræðingur Sky Sports um allt sem við kemur Bayern og þýska boltanum, segir Tuchel hafa gríðarlega mikinn áhuga að snúa aftur til Englands. Rennir hann hýru auga til Manchester-borgar eða þá Lundúna á nýjan leik. Umboðsteymi þjálfarans hafi nú þegar rætt lauslega við Man United varðandi hvort það sé möguleiki að Tuchel gæti verið þjálfari Rauðu djöflanna á næstu leiktíð. Erik ten Hag er talinn valtur í sessi eftir slakt tímabil en hann gæti þó bjargað starfi sínu takist honum að leggja Englandsmeistara Manchester City að velli í úrslitum ensku bikarkeppninnar. "Tuchel has had loose contact with Manchester United" 👀Sky Germany's Florian Plettenberg says Thomas Tuchel's representatives have spoken to Manchester United and he is also an option for Chelsea 🏴 pic.twitter.com/ps13Ht7leF— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024 Þá er segir Plettenberg að Tuchel gæti hugsað sér að vinna aftur fyrir Chelsea. Mögulega spilar þar inn í að Todd Boehly, einn af eigendum félagsins, mun hafa minni ítök á komandi misserum en þeir tveir náðu engan veginn saman þegar Tuchel starfaði síðast fyrir félagið. Hvort Chelsea sé á þeim buxunum að reka Mauricio Pochettino er óvíst en liðið spilaði vel undir lok tímabils. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Himm fimmtugi Tuchel stýrði Bayern München á nýafstaðinni leiktíð en verður ekki áfram í Bæjaralandi. Hann hefur einnig stýrt Mainz 05, Borussia Dortmund og París Saint-Germain. Florian Plettenberg, sérfræðingur Sky Sports um allt sem við kemur Bayern og þýska boltanum, segir Tuchel hafa gríðarlega mikinn áhuga að snúa aftur til Englands. Rennir hann hýru auga til Manchester-borgar eða þá Lundúna á nýjan leik. Umboðsteymi þjálfarans hafi nú þegar rætt lauslega við Man United varðandi hvort það sé möguleiki að Tuchel gæti verið þjálfari Rauðu djöflanna á næstu leiktíð. Erik ten Hag er talinn valtur í sessi eftir slakt tímabil en hann gæti þó bjargað starfi sínu takist honum að leggja Englandsmeistara Manchester City að velli í úrslitum ensku bikarkeppninnar. "Tuchel has had loose contact with Manchester United" 👀Sky Germany's Florian Plettenberg says Thomas Tuchel's representatives have spoken to Manchester United and he is also an option for Chelsea 🏴 pic.twitter.com/ps13Ht7leF— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024 Þá er segir Plettenberg að Tuchel gæti hugsað sér að vinna aftur fyrir Chelsea. Mögulega spilar þar inn í að Todd Boehly, einn af eigendum félagsins, mun hafa minni ítök á komandi misserum en þeir tveir náðu engan veginn saman þegar Tuchel starfaði síðast fyrir félagið. Hvort Chelsea sé á þeim buxunum að reka Mauricio Pochettino er óvíst en liðið spilaði vel undir lok tímabils.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira