Mo Salah ætlar að vinna titla með Liverpool á næstu leiktíð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2024 15:31 Mohamed Salah í leik með Liverpool á móti Wolverhampton Wanderers í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Getty/Andrew Powell Mohamed Salah heitir því að berjast af öllum kröftum fyrir Liverpool á næstu leiktíð og það er ekki hægt að sjá það að hann sé á förum frá félaginu. Framtíð Salah hefur verið mikið í umræðunni en hann á bara eitt ár eftir af samningi sínum Liverpool. Nýr knattspyrnustjóri skapar líka enn meiri óvissu um næstu skrefin á ferli Salah. Egypski framherjinn hefur verið orðaður við lið í Sádi-Arabíu en nú bendir allt til þess að hann klári síðasta árið í samningi sínum. Liverpool hafnaði 150 milljón punda tilboði í hann rétt áður en síðasti sumargluggi lokaði. Liverpool og Salah hafa aftur á móti ekki gengið frá nýjum samningi og því gæti hann farið frítt næsta sumar. We know that trophies are what count and we will do everything possible to make that happen next season. Our fans deserve it and we will fight like hell. pic.twitter.com/HU98ACVr6q— Mohamed Salah (@MoSalah) May 20, 2024 Hinn 31 árs gamli Salah reyndi að eyða öllum efasemdum um framtíð sína á Anfield með færslu á samfélagsmiðlum. „Við vitum að það eru titlarnir sem telja og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna þá á næstu leiktíð,“ skrifaði Salah. „Stuðningsfólkið okkar á það skilið og við munum berast fyrir þeim af öllum okkar kröftum,“ skrifaði Salah. Salah sendi líka fráfarandi knattspyrnustjóra Jürgen Klopp kveðju. „Það var frábært að vinna alla þessa titla með þér og upplifa allt þetta með þér undanfarin sjö ár. Ég óska þér alls hins besta í framtíðinni og vonandi hittumst við aftur,“ skrifaði Salah. It was great sharing all those trophies and experiences with you over the past 7 years. I wish you the best of luck for the future and hope we meet again. pic.twitter.com/mIES7Ctmhs— Mohamed Salah (@MoSalah) May 20, 2024 Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Sjá meira
Framtíð Salah hefur verið mikið í umræðunni en hann á bara eitt ár eftir af samningi sínum Liverpool. Nýr knattspyrnustjóri skapar líka enn meiri óvissu um næstu skrefin á ferli Salah. Egypski framherjinn hefur verið orðaður við lið í Sádi-Arabíu en nú bendir allt til þess að hann klári síðasta árið í samningi sínum. Liverpool hafnaði 150 milljón punda tilboði í hann rétt áður en síðasti sumargluggi lokaði. Liverpool og Salah hafa aftur á móti ekki gengið frá nýjum samningi og því gæti hann farið frítt næsta sumar. We know that trophies are what count and we will do everything possible to make that happen next season. Our fans deserve it and we will fight like hell. pic.twitter.com/HU98ACVr6q— Mohamed Salah (@MoSalah) May 20, 2024 Hinn 31 árs gamli Salah reyndi að eyða öllum efasemdum um framtíð sína á Anfield með færslu á samfélagsmiðlum. „Við vitum að það eru titlarnir sem telja og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna þá á næstu leiktíð,“ skrifaði Salah. „Stuðningsfólkið okkar á það skilið og við munum berast fyrir þeim af öllum okkar kröftum,“ skrifaði Salah. Salah sendi líka fráfarandi knattspyrnustjóra Jürgen Klopp kveðju. „Það var frábært að vinna alla þessa titla með þér og upplifa allt þetta með þér undanfarin sjö ár. Ég óska þér alls hins besta í framtíðinni og vonandi hittumst við aftur,“ skrifaði Salah. It was great sharing all those trophies and experiences with you over the past 7 years. I wish you the best of luck for the future and hope we meet again. pic.twitter.com/mIES7Ctmhs— Mohamed Salah (@MoSalah) May 20, 2024
Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Sjá meira