Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2024 10:01 Lárus og Baldur ekki sáttir við Helga Mikael dómara leiksins. KR-ingar unnu mikilvægan sigur á FH í Bestu deild karla á mánudaginn og fór leikurinn 2-1. KR skoraði fyrsta mark leiksins og var það heldur betur umdeilt en Aron Sigurðarson gerði það úr vítaspyrnu. Sindri Kristinn Ólafsson var þá dæmdur brotlegur innan vítateigs eftir samstuð við Finn Tómas Pálmason. Helgi Mikael Jónasson dómari benti á punktinn í kjölfarið og vítaspyrna niðurstaðan. Dómurinn var ræddur í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Það eru svo sem allir á Íslandi búnir að sjá þetta marg oft. Helgi [Mikael] hlýtur að halda að hann kýli hann. Það er eina rökrétta ástæðan fyrir því að hann dæmi víti af því að það er ekkert í þessu. Hann sér þetta bara eitthvað vitlaust og gerir mistök,“ segir Baldur Sigurðsson sérfræðingur Stúkunnar. Hér að neðan má sjá umræðuna um vítaspyrnudóminn og einnig þegar mark var dæmt af FH þegar brotið var á Guy Smit, markverði KR, innan vítateigs í aðdraganda marks sem Logi Hrafn Róbertsson skoraði. Klippa: Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ Lárus Orri Sigurðsson talaði um að Helgi Mikael hefði misst af nokkrum dómum í sumar og heilt yfir ekki staðið sig nægilega vel. „Þetta náttúrulega gengur ekki. Hann verður að fara rífa sig í gang. Hann Helgi er búinn að vera fínn undanfarin ár, hann dæmdi vel í fyrra en er alls ekki búinn að byrja þetta mót vel,“ segir Lárus. Besta deild karla KR FH Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira
Sindri Kristinn Ólafsson var þá dæmdur brotlegur innan vítateigs eftir samstuð við Finn Tómas Pálmason. Helgi Mikael Jónasson dómari benti á punktinn í kjölfarið og vítaspyrna niðurstaðan. Dómurinn var ræddur í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Það eru svo sem allir á Íslandi búnir að sjá þetta marg oft. Helgi [Mikael] hlýtur að halda að hann kýli hann. Það er eina rökrétta ástæðan fyrir því að hann dæmi víti af því að það er ekkert í þessu. Hann sér þetta bara eitthvað vitlaust og gerir mistök,“ segir Baldur Sigurðsson sérfræðingur Stúkunnar. Hér að neðan má sjá umræðuna um vítaspyrnudóminn og einnig þegar mark var dæmt af FH þegar brotið var á Guy Smit, markverði KR, innan vítateigs í aðdraganda marks sem Logi Hrafn Róbertsson skoraði. Klippa: Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ Lárus Orri Sigurðsson talaði um að Helgi Mikael hefði misst af nokkrum dómum í sumar og heilt yfir ekki staðið sig nægilega vel. „Þetta náttúrulega gengur ekki. Hann verður að fara rífa sig í gang. Hann Helgi er búinn að vera fínn undanfarin ár, hann dæmdi vel í fyrra en er alls ekki búinn að byrja þetta mót vel,“ segir Lárus.
Besta deild karla KR FH Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira