Einn af hverjum fimm atvinnumönnum notar nikótínpúða Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. maí 2024 11:30 Bertrand Traore, leikmaður Aston Villa og Mark Gillespie, leikmaður Newcastle, sáust setja eitthvað í vörina á sér á varamannabekknum. skjáskot / samsett Niðurstöður úr sameiginlegri rannsókn leikmannasamtakanna í Bretlandi (PFA) og háskólans í Loughborough leiða í ljós að einn af hverjum fimm atvinnumönnum í knattspyrnu í Bretlandi noti nikótínpúða. Notkun nikótínpúða er alls ekki nýtt fyrirbæri og hefur tíðkast hjá knattspyrnumönnum lengi. Arnar Þór Viðarsson, atvinnumaður til fjölda ára og fyrrum landsliðsþjálfari, sagði að á sínum dögum sem leikmaður í Belgíu hafi jafnvel verið algengara að menn notuðu nikótínpúða heldur en ekki. Vinsældir þeirra hafa breiðst út og verið til umræðu í Bretlandi undanfarin ár. Á síðasta ári ákváðu leikmannasamtökin svo að hrinda af stað rannsókn til að vekja athygli á neikvæðum áhrifum og aukaverkunum púðanna. Niðurstöður hennar liggja nú fyrir. 51 kona og 628 karlmenn tóku þátt. 18 prósent karla og 22 prósent kvenna sem tóku þátt í rannsókninni nota nikótínpúða. 42 prósent karla og 39 prósent kvenna játuðu fyrir að hafa prófað slíka púða áður. Leikmenn segjast aðallega nota nikótínpúða í félagslegum aðstæðum, til að slaka á með liðsfélögum eftir æfingar og til að losa um spennu eftir leiki. Hátt hlutfall þeirra sem nota púðana sýndu ummerki fíknar, eða 58 prósent karla og 86 prósent kvenna. Svipað hlutfall segist aldrei hafa fengið fræðslu um skaðsemi eða aukaverkanir púðanna. „Þetta er mikilvæg rannsókn sem mun hjálpa leikmönnum, þjálfurum og læknateymum félaganna að taka upplýsta ákvörðun um notkun nikótíns. Við erum meðvituð um aukna notkun nikótínpúða í búningsherbergjum þvert yfir landið en hingað til hafði notkun þeirra í atvinnufótbolta aldrei verið rannsökuð. Þessar niðurstöður leiða í ljós að þó æ fleiri notist við nikótínpúða til að höndla síaukið álag séu margir ómeðvitaðir um hversu skaðlegir og ávanabindandi þeir eru,“ segir Dr. Michael Bennett, framkvæmdastjóri hjá leikmannasamtökunum. Enski boltinn Tengdar fréttir Varar við óafturkræfum skaða við notkun nikótínpúða Stefán Pálmason tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns varar notendur nikótínpúða sem hefur fjölgað gríðarlega á Íslandi undanfarin ár við óafturkræfum skaða fyrir tannholdið. Nikótínpúðar valdi því að tannholdið hörfi ásamt því að hafa álíka slæm áhrif á hjarta- og æðakerfið og reykingar. 27. febrúar 2024 20:30 Myndi ekki syrgja brotthvarf neftóbaksins Fjármálaráðherra segir það gleðitíðindi að sala á íslensku neftóbaki dragist saman. Skoða þurfi hvort leggja eigi gjöld á nikótínpúða. 27. maí 2024 10:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Notkun nikótínpúða er alls ekki nýtt fyrirbæri og hefur tíðkast hjá knattspyrnumönnum lengi. Arnar Þór Viðarsson, atvinnumaður til fjölda ára og fyrrum landsliðsþjálfari, sagði að á sínum dögum sem leikmaður í Belgíu hafi jafnvel verið algengara að menn notuðu nikótínpúða heldur en ekki. Vinsældir þeirra hafa breiðst út og verið til umræðu í Bretlandi undanfarin ár. Á síðasta ári ákváðu leikmannasamtökin svo að hrinda af stað rannsókn til að vekja athygli á neikvæðum áhrifum og aukaverkunum púðanna. Niðurstöður hennar liggja nú fyrir. 51 kona og 628 karlmenn tóku þátt. 18 prósent karla og 22 prósent kvenna sem tóku þátt í rannsókninni nota nikótínpúða. 42 prósent karla og 39 prósent kvenna játuðu fyrir að hafa prófað slíka púða áður. Leikmenn segjast aðallega nota nikótínpúða í félagslegum aðstæðum, til að slaka á með liðsfélögum eftir æfingar og til að losa um spennu eftir leiki. Hátt hlutfall þeirra sem nota púðana sýndu ummerki fíknar, eða 58 prósent karla og 86 prósent kvenna. Svipað hlutfall segist aldrei hafa fengið fræðslu um skaðsemi eða aukaverkanir púðanna. „Þetta er mikilvæg rannsókn sem mun hjálpa leikmönnum, þjálfurum og læknateymum félaganna að taka upplýsta ákvörðun um notkun nikótíns. Við erum meðvituð um aukna notkun nikótínpúða í búningsherbergjum þvert yfir landið en hingað til hafði notkun þeirra í atvinnufótbolta aldrei verið rannsökuð. Þessar niðurstöður leiða í ljós að þó æ fleiri notist við nikótínpúða til að höndla síaukið álag séu margir ómeðvitaðir um hversu skaðlegir og ávanabindandi þeir eru,“ segir Dr. Michael Bennett, framkvæmdastjóri hjá leikmannasamtökunum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Varar við óafturkræfum skaða við notkun nikótínpúða Stefán Pálmason tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns varar notendur nikótínpúða sem hefur fjölgað gríðarlega á Íslandi undanfarin ár við óafturkræfum skaða fyrir tannholdið. Nikótínpúðar valdi því að tannholdið hörfi ásamt því að hafa álíka slæm áhrif á hjarta- og æðakerfið og reykingar. 27. febrúar 2024 20:30 Myndi ekki syrgja brotthvarf neftóbaksins Fjármálaráðherra segir það gleðitíðindi að sala á íslensku neftóbaki dragist saman. Skoða þurfi hvort leggja eigi gjöld á nikótínpúða. 27. maí 2024 10:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Varar við óafturkræfum skaða við notkun nikótínpúða Stefán Pálmason tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns varar notendur nikótínpúða sem hefur fjölgað gríðarlega á Íslandi undanfarin ár við óafturkræfum skaða fyrir tannholdið. Nikótínpúðar valdi því að tannholdið hörfi ásamt því að hafa álíka slæm áhrif á hjarta- og æðakerfið og reykingar. 27. febrúar 2024 20:30
Myndi ekki syrgja brotthvarf neftóbaksins Fjármálaráðherra segir það gleðitíðindi að sala á íslensku neftóbaki dragist saman. Skoða þurfi hvort leggja eigi gjöld á nikótínpúða. 27. maí 2024 10:00