Málið gegn Scheffler fellt niður: Ber engan kala til löggunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 07:31 Scottie Scheffler þarf ekki lengur óttast réttarhöld og málið ætti að vera úr sögunni. AP/LM Otero Besti kylfingur heims sleppur með skrekkinn og þarf ekki lengur að óttast það að lenda á bak við lás og slá. Lögreglan hefur fellt niður málið gegn bandaríska kylfingnum Scottie Scheffler sem vann handtekinn fyrir utan Valhalla klúbbhúsið á miðju PGA meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. Scottie Is Free: "Mr. Scheffler's characterization that this was a big misunderstanding is corroborated by the evidence." Jefferson County Attorney Mike O’Connell has dropped all charges against golfer Scottie Scheffler! pic.twitter.com/5gsMrZGgGK— John Cremeans USA (@JohnCremeansUSA) May 29, 2024 Scheffler var sakaður um að keyra bílnum sínum inn á lokað svæði en banaslys varð fyrir utan golfvöllinn og langar bílaraðir mynduðust. Scheffler ætlaði að lauma sem fram hjá því en var stöðvaður. Fyrst kom fram í fjölmiðlum svakaleg lýsing lögreglumannsins á að hann hafi dregist með bílnum og að Scheffler hafi sýnt mótþróa við handtökuna. Það var ekki kveikt á myndavél lögreglumannsins en myndbönd frá fólki sem var nálægt atvikinu sýndi ekki nærri því eins svarta mynd af hegðun Scheffler. Málið vakti gríðarlega athygli enda Scheffler þarna að mæta til leiks til að byrja sinn annan hring á mótinu. Hann var leystur út gegn tryggingargjaldi og kláraði hringinn og svo mótið. „Ég ber engan kala til lögreglumannsins [Bryan] Gillis. Ég óska þess að þetta má sé úr sögunni og ég vona að honum líði eins,“ skrifaði Scheffler á samfélagsmiðla. A statement from Scottie Scheffler pic.twitter.com/rqVLiry7O5— GOLF.com (@GOLF_com) May 29, 2024 „Starf lögreglumanna er erfitt og ég ber mikla virðingu fyrir þeim. Þetta var stór misskilningur í mikilli ringulreið,“ skrifaði Scheffler. „Ég þakka fyrir þann stuðning sem ég hef fengið undanfarnar tvær vikur og vil aftur hvetja alla til að gleyma ekki alvöru harmleiknum sem varð 17. maí. Hugur minn og bænir halda áfram að vera hjá John Mills og fjölskyldu hans. Ég sendi þeim mínar samúðarkveðjur nú þegar málið er úr sögunni,“ skrifaði Scheffler en bílslysið fyrir utan golfklúbbinn var banaslys. Þrátt fyrir allt sem gekk á þá lék Scheffler á þrettán höggum undir pari og endaði í áttunda sæti. Hann lék hringinn eftir fangelsisdvölina á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Scheffler er efstur á heimslistanum í golfi og hefur verið lengi. Hann hefur unnið fjögur PGA-mót á þessu ári þar á meðal bæði Mastersmótið og Players mótið. 👨🏼💼☢️ Scottie Scheffler’s attorney Steve Romines goes NUCLR after charges are dropped: “The officer was actually asking him leading questions and trying to get him to agree with them, and that’s why you don’t talk to the police.” pic.twitter.com/e7DCzVvxVv— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) May 29, 2024 Golf Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Sjá meira
Lögreglan hefur fellt niður málið gegn bandaríska kylfingnum Scottie Scheffler sem vann handtekinn fyrir utan Valhalla klúbbhúsið á miðju PGA meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. Scottie Is Free: "Mr. Scheffler's characterization that this was a big misunderstanding is corroborated by the evidence." Jefferson County Attorney Mike O’Connell has dropped all charges against golfer Scottie Scheffler! pic.twitter.com/5gsMrZGgGK— John Cremeans USA (@JohnCremeansUSA) May 29, 2024 Scheffler var sakaður um að keyra bílnum sínum inn á lokað svæði en banaslys varð fyrir utan golfvöllinn og langar bílaraðir mynduðust. Scheffler ætlaði að lauma sem fram hjá því en var stöðvaður. Fyrst kom fram í fjölmiðlum svakaleg lýsing lögreglumannsins á að hann hafi dregist með bílnum og að Scheffler hafi sýnt mótþróa við handtökuna. Það var ekki kveikt á myndavél lögreglumannsins en myndbönd frá fólki sem var nálægt atvikinu sýndi ekki nærri því eins svarta mynd af hegðun Scheffler. Málið vakti gríðarlega athygli enda Scheffler þarna að mæta til leiks til að byrja sinn annan hring á mótinu. Hann var leystur út gegn tryggingargjaldi og kláraði hringinn og svo mótið. „Ég ber engan kala til lögreglumannsins [Bryan] Gillis. Ég óska þess að þetta má sé úr sögunni og ég vona að honum líði eins,“ skrifaði Scheffler á samfélagsmiðla. A statement from Scottie Scheffler pic.twitter.com/rqVLiry7O5— GOLF.com (@GOLF_com) May 29, 2024 „Starf lögreglumanna er erfitt og ég ber mikla virðingu fyrir þeim. Þetta var stór misskilningur í mikilli ringulreið,“ skrifaði Scheffler. „Ég þakka fyrir þann stuðning sem ég hef fengið undanfarnar tvær vikur og vil aftur hvetja alla til að gleyma ekki alvöru harmleiknum sem varð 17. maí. Hugur minn og bænir halda áfram að vera hjá John Mills og fjölskyldu hans. Ég sendi þeim mínar samúðarkveðjur nú þegar málið er úr sögunni,“ skrifaði Scheffler en bílslysið fyrir utan golfklúbbinn var banaslys. Þrátt fyrir allt sem gekk á þá lék Scheffler á þrettán höggum undir pari og endaði í áttunda sæti. Hann lék hringinn eftir fangelsisdvölina á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Scheffler er efstur á heimslistanum í golfi og hefur verið lengi. Hann hefur unnið fjögur PGA-mót á þessu ári þar á meðal bæði Mastersmótið og Players mótið. 👨🏼💼☢️ Scottie Scheffler’s attorney Steve Romines goes NUCLR after charges are dropped: “The officer was actually asking him leading questions and trying to get him to agree with them, and that’s why you don’t talk to the police.” pic.twitter.com/e7DCzVvxVv— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) May 29, 2024
Golf Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Sjá meira