Hann lærði fagið í Fjölbrautaskóla Norðurlands á Sauðárkróki og segist kunna best við sig í háspennunni.
Þegar hann er ekki í vinnunni Reynir hann að labba á fjöll og fara á skíði. Bubbi Morthens er uppáhalds tónlistarmaðurinn hans og Pétur velur alltaf kaffi fram yfir orkudrykki.
Pétur mætti í spjall til Tomma Steindórs á X977 þar sem hann sagði aðeins frá sjálfri sér og svaraði nokkrum laufléttum spurningum.
Hér er hægt að kjósa um Iðnaðarmann ársins 2024: