Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 12:30 Íslensku stelpurnar fagna hér jöfnunarmarki Glódísar Perlu Viggósdóttur í leiknum á móti Austurríki í gær. Getty/Severin Aichbauer Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. Eftir 1-1 jafntefli í leik sömu liða í Austurríki í gærkvöldi þá fer sigur langt með að tryggja íslensku stelpunum sæti á EM í Sviss 2025. Þetta er riðill en Ísland og Austurríki eru að keppa um það að fylgja Þýskalandi upp úr honum. Sveindís Jane Jónsdóttir var mjög ógnandi allan leikinn en náði ekki að skora. Hún bætir það vonandi upp í seinni leiknum.Getty/Severin Aichbauer Tvær efstu þjóðir riðilsins komast beint á EM. Nú er keppni hálfnuð og báðar þjóðir eru með fjögur stig. Austurríki er ofar á fleiri mörkum skoruðum. Íslensku stelpurnar geta með sigri náð þriggja stiga forskoti á austurríska liðið en lokaleikir riðilsins eru síðan í júlí. Knattspyrnusamband Íslands ætlar líka að hjálpa til við að búa til flotta fjölskyldustemmningu í kringum þennan mikilvæga leik. Leikurinn hefst klukkan 19:30 en fyrir leik verður Fan Zone á vellinum. DJ Dóra Júlía og Herra Hnetusmjör munu sjá um að keyra upp stemninguna fyrir leik, matarvagnar verða á svæðinu og hægt verður að fá andlitsmálun. Einnig verður landsliðsvarningur til sölu. Fan Zone-ið opnar klukkan 17:00 og þarf miða á leikinn til að hafa aðgang að því. Það er hægt að kaupa miða á leikinn með því að smella hér. EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Sjá meira
Eftir 1-1 jafntefli í leik sömu liða í Austurríki í gærkvöldi þá fer sigur langt með að tryggja íslensku stelpunum sæti á EM í Sviss 2025. Þetta er riðill en Ísland og Austurríki eru að keppa um það að fylgja Þýskalandi upp úr honum. Sveindís Jane Jónsdóttir var mjög ógnandi allan leikinn en náði ekki að skora. Hún bætir það vonandi upp í seinni leiknum.Getty/Severin Aichbauer Tvær efstu þjóðir riðilsins komast beint á EM. Nú er keppni hálfnuð og báðar þjóðir eru með fjögur stig. Austurríki er ofar á fleiri mörkum skoruðum. Íslensku stelpurnar geta með sigri náð þriggja stiga forskoti á austurríska liðið en lokaleikir riðilsins eru síðan í júlí. Knattspyrnusamband Íslands ætlar líka að hjálpa til við að búa til flotta fjölskyldustemmningu í kringum þennan mikilvæga leik. Leikurinn hefst klukkan 19:30 en fyrir leik verður Fan Zone á vellinum. DJ Dóra Júlía og Herra Hnetusmjör munu sjá um að keyra upp stemninguna fyrir leik, matarvagnar verða á svæðinu og hægt verður að fá andlitsmálun. Einnig verður landsliðsvarningur til sölu. Fan Zone-ið opnar klukkan 17:00 og þarf miða á leikinn til að hafa aðgang að því. Það er hægt að kaupa miða á leikinn með því að smella hér.
EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Sjá meira