Mál Vals fellt niður sem Heilsuvernd segir hafa verið storm í vatnsglasi Jón Þór Stefánsson skrifar 5. júní 2024 16:40 Valur Helgi Kristinsson heimilislæknir. Heilsuvernd Embætti landlæknis hefur fellt niður eftirlitsmál sem varðaði skilaboð Vals Helga Kristinssonar heimilislæknis við skjólstæðinga í gegnum samskiptakerfi Heilsuveru. Heilsuvernd, sem rekur Heilsugæsluna í Urðarhvarfi þar sem Valur starfar, greinir frá þessari niðurstöðu á Facebook. „Við fögnum þessari niðurstöðu innilega og að búið sé að hreinsa þessar ávirðingar með skýrum og formlegum hætti,“ segir í færslunni. Þar segir jafnframt að Valur, sem vann um árabil fyrir norðan, hafi í umræddum samskiptum tilkynnt skjólstæðingum sínum að hann hefði skiptu um vinnustað og hann útskýrt fyrir þeim hvernig þeir gætu haft samskipti við hann áfram ef þau óskuðu eftir því. „Sérfræðingar embættisins fóru vandlega yfir svör og röksemdafærslu Vals og telja að með svörum hans hafi hann útskýrt málið með fullnægjandi hætti. Málinu hefur því verið lokað í málaskrá embættisins.“ Þá segir að Vali hafi verið gert að svara fimmtán spurningum vegna málsins og að hann hafi notið liðsinnis Heilsugæslunnar í Urðarhvarfi og Læknafélags Íslands við það. Heilsuvernd segist hafa talið málið „storm í vatnsglasi“ frá upphafi. „Þá kom sérstaklega fram að við teldum að ekkert óeðlilegt hafi átt sér stað líkt og tenglar þeir sem eru hér að neðan bera vitni um.“ Heilbrigðismál Kópavogur Akureyri Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Heilsuvernd, sem rekur Heilsugæsluna í Urðarhvarfi þar sem Valur starfar, greinir frá þessari niðurstöðu á Facebook. „Við fögnum þessari niðurstöðu innilega og að búið sé að hreinsa þessar ávirðingar með skýrum og formlegum hætti,“ segir í færslunni. Þar segir jafnframt að Valur, sem vann um árabil fyrir norðan, hafi í umræddum samskiptum tilkynnt skjólstæðingum sínum að hann hefði skiptu um vinnustað og hann útskýrt fyrir þeim hvernig þeir gætu haft samskipti við hann áfram ef þau óskuðu eftir því. „Sérfræðingar embættisins fóru vandlega yfir svör og röksemdafærslu Vals og telja að með svörum hans hafi hann útskýrt málið með fullnægjandi hætti. Málinu hefur því verið lokað í málaskrá embættisins.“ Þá segir að Vali hafi verið gert að svara fimmtán spurningum vegna málsins og að hann hafi notið liðsinnis Heilsugæslunnar í Urðarhvarfi og Læknafélags Íslands við það. Heilsuvernd segist hafa talið málið „storm í vatnsglasi“ frá upphafi. „Þá kom sérstaklega fram að við teldum að ekkert óeðlilegt hafi átt sér stað líkt og tenglar þeir sem eru hér að neðan bera vitni um.“
Heilbrigðismál Kópavogur Akureyri Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira