Verstappen sigraði í Kanada Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2024 22:00 Max Verstappen fagnar sigrinum í Kanada. Mark Thompson/Getty Images Heimsmeistarinn Max Verstappen tryggði sér sigur í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 er hann kom fyrstur í mark í kvöld. Óhætt er að segja að gengið hafi á með skúrum í Montréal í kvöld og skiptu ökumennirnir nokkrum sinnum af vætudekkjunum yfir á þurr dekk, sem og öfugt. Heimsmeistarinn þurfti að hafa fyrir hlutunum í dag því lengi vel leit út fyrir að Lando Norris á McLaren myndi stinga af. Eftir að öryggisbíll var kallaður út gerði Norris og McLaren liðið þó mistök og Verstappen tók forystuna. Norris náði forystunni á ný, en aftur endurheimti Verstappen fremsta sætið. Það var svo annar öryggisbíll þegar rétt rúmir tíu hringir voru eftir sem gerði það að verkum að Verstappen náði góðri forystu og kom að lokum rúmum þremur sekúndum á undan Norris í mark. Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton röðuðu sér í þriðja og fjórða sæti og liðsfélagi Norris á McLaren, Oscar Piastri, kom fimmti í mark. Verstappen er nú á toppi heimsmeistaramóts ökumanna með 194 stig, 56 stigum á undan Charles Leclerc sem situr í öðru sæti og 63 stigum meira en Norris sem situr í þriðja sæti. Akstursíþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Óhætt er að segja að gengið hafi á með skúrum í Montréal í kvöld og skiptu ökumennirnir nokkrum sinnum af vætudekkjunum yfir á þurr dekk, sem og öfugt. Heimsmeistarinn þurfti að hafa fyrir hlutunum í dag því lengi vel leit út fyrir að Lando Norris á McLaren myndi stinga af. Eftir að öryggisbíll var kallaður út gerði Norris og McLaren liðið þó mistök og Verstappen tók forystuna. Norris náði forystunni á ný, en aftur endurheimti Verstappen fremsta sætið. Það var svo annar öryggisbíll þegar rétt rúmir tíu hringir voru eftir sem gerði það að verkum að Verstappen náði góðri forystu og kom að lokum rúmum þremur sekúndum á undan Norris í mark. Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton röðuðu sér í þriðja og fjórða sæti og liðsfélagi Norris á McLaren, Oscar Piastri, kom fimmti í mark. Verstappen er nú á toppi heimsmeistaramóts ökumanna með 194 stig, 56 stigum á undan Charles Leclerc sem situr í öðru sæti og 63 stigum meira en Norris sem situr í þriðja sæti.
Akstursíþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira