Skotar yfirtaka München: „Aldrei séð neitt þessu líkt“ Aron Guðmundsson skrifar 14. júní 2024 10:31 Lagana verðir í Munchen fylgjast vel með stuðningsmönnum skoska landsliðsins og lýst kannski ekki vel á allt það sem þeir koma með að borðinu Vísir/Getty Mikil spenna ríkir fyrir opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta í kvöld þegar að heimamenn í þýska landsliðinu taka á móti Skotum í München. Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett sinn svip á þýsku borgina eins og við var að búast. Skotland er í riðli með Þýskalandi, Sviss og Ungverjalandi og eygir möguleika á því að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Þeir taka á heimamönnum í þýska landsliðinu í kvöld, þeir ætla sér að gera atlögu að því að verða heimsmeistarar og yrði það þá í fyrsta skipti í fjörutíu ár sem heimaþjóð vinnur Evrópumótið í fótbolta. Frábær stemningVísir/Getty Af myndum frá München að dæma er ljóst að mikil stemning ríkir í borginni nú þegar fyrir leiknum. Á vef BBC er sagt frá því knæpur séu að fylla á bjórbirgðir sínar sem gangi hratt á. Fraser Morrison, stuðningsmaður skoska landsliðsins, gaf sig á tal við BBC. Hann hefur fylgt skoska landsliðinu yfir lengri tíma en segist aldrei hafa séð neitt þessu líkt áður: „Ég kom til München í gærkvöldi og þvílíki fjöldinn sem af Skotum sem voru að ferðast yfir til Munchen. Flugvöllurinn var troðfullur af stuðningsmönnum skoska landsliðsins. Svo þegar að ég kom hingað til München. Ég hef nú farið á marga leiki með skoska landsliðinu en aldrei séð neitt þessu líkt.“ Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett svip sinn á lífið í MunchenVísir/Getty Við leyfum myndunum, sem ljósmyndari Getty tók úr miðborg München að tala sínu máli. Það er alveg ljóst að stemningin á Allianz leikvanginum í kvöld, þar sem að Þjóðverjar taka á móti Skotum í opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, verður mögnuð. Gleðin við völd fyrir opnunarleik EMVísir/Getty EM 2024 í Þýskalandi Skotland Þýskaland Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Skotland er í riðli með Þýskalandi, Sviss og Ungverjalandi og eygir möguleika á því að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Þeir taka á heimamönnum í þýska landsliðinu í kvöld, þeir ætla sér að gera atlögu að því að verða heimsmeistarar og yrði það þá í fyrsta skipti í fjörutíu ár sem heimaþjóð vinnur Evrópumótið í fótbolta. Frábær stemningVísir/Getty Af myndum frá München að dæma er ljóst að mikil stemning ríkir í borginni nú þegar fyrir leiknum. Á vef BBC er sagt frá því knæpur séu að fylla á bjórbirgðir sínar sem gangi hratt á. Fraser Morrison, stuðningsmaður skoska landsliðsins, gaf sig á tal við BBC. Hann hefur fylgt skoska landsliðinu yfir lengri tíma en segist aldrei hafa séð neitt þessu líkt áður: „Ég kom til München í gærkvöldi og þvílíki fjöldinn sem af Skotum sem voru að ferðast yfir til Munchen. Flugvöllurinn var troðfullur af stuðningsmönnum skoska landsliðsins. Svo þegar að ég kom hingað til München. Ég hef nú farið á marga leiki með skoska landsliðinu en aldrei séð neitt þessu líkt.“ Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett svip sinn á lífið í MunchenVísir/Getty Við leyfum myndunum, sem ljósmyndari Getty tók úr miðborg München að tala sínu máli. Það er alveg ljóst að stemningin á Allianz leikvanginum í kvöld, þar sem að Þjóðverjar taka á móti Skotum í opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, verður mögnuð. Gleðin við völd fyrir opnunarleik EMVísir/Getty
EM 2024 í Þýskalandi Skotland Þýskaland Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira