„Auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 19:11 John Andrews er þjálfari Víkings í Bestu deild kvenna. Vísir/Pawel John Andrews gat glaðst yfir frammistöðu Víkings í 1-1 jafntefli gegn Tindastóli á Sauðárkróki í dag. „Ég er stoltur af liðinu. Langt ferðalag hingað norður og mikill tími í rútunni. Að spila eins og við gerðum í dag, mjög stoltur. Vonsvikinn auðvitað með markið sem við gáfum en stelpurnar gáfust aldrei upp,“ sagði John í viðtali við Arnar Skúla Atlason eftir leik. Víkingur var betri aðili leiksins lengst af en eftir um sjötíu mínútur vann Tindastóll sig vel inn og jafnaði. „Þetta gerist í öllum leikjum. Við vissum að við myndum ekki geta stjórnað í 90 mínútur. Við vissum að Tindastóll myndi vinna sig inn og hefðum meira að segja kannski átt að fá vítaspyrnu rétt áður en Tindastóll jafnaði. Ég er auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur frá okkur.“ Víkingur situr um miðja deild í 5. sæti með 9 stig líkt og Stjarnan í 6. sæti. Fín byrjun hjá nýliðum deildarinnar sem hafa saknað lykilleikmanna í upphafi móts. „Við gætum kannski verið með svona tveimur eða þremur stigum meira en hvað liðið sjálft varðar er ég hæstánægður. Leikmenn að koma inn af krafti, eins og Tara Jónsdóttir sem hefur lítið spilað síðustu vikur en var einn besti leikmaður vallarins. Það sýnir bara breiddina í liðinu, okkur vantar lykilleikmenn en aðrar stigu upp og stóðu sig vel.“ Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Tindastóll-Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan fyrir norðan eftir spennandi lokamínútur 1-1 jafntefli varð niðurstaðan þegar Tindastóll og Víkingur Reykjavík leiddu saman hesta sína í Bestu deild kvenna í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag. 16. júní 2024 18:00 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
„Ég er stoltur af liðinu. Langt ferðalag hingað norður og mikill tími í rútunni. Að spila eins og við gerðum í dag, mjög stoltur. Vonsvikinn auðvitað með markið sem við gáfum en stelpurnar gáfust aldrei upp,“ sagði John í viðtali við Arnar Skúla Atlason eftir leik. Víkingur var betri aðili leiksins lengst af en eftir um sjötíu mínútur vann Tindastóll sig vel inn og jafnaði. „Þetta gerist í öllum leikjum. Við vissum að við myndum ekki geta stjórnað í 90 mínútur. Við vissum að Tindastóll myndi vinna sig inn og hefðum meira að segja kannski átt að fá vítaspyrnu rétt áður en Tindastóll jafnaði. Ég er auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur frá okkur.“ Víkingur situr um miðja deild í 5. sæti með 9 stig líkt og Stjarnan í 6. sæti. Fín byrjun hjá nýliðum deildarinnar sem hafa saknað lykilleikmanna í upphafi móts. „Við gætum kannski verið með svona tveimur eða þremur stigum meira en hvað liðið sjálft varðar er ég hæstánægður. Leikmenn að koma inn af krafti, eins og Tara Jónsdóttir sem hefur lítið spilað síðustu vikur en var einn besti leikmaður vallarins. Það sýnir bara breiddina í liðinu, okkur vantar lykilleikmenn en aðrar stigu upp og stóðu sig vel.“
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Tindastóll-Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan fyrir norðan eftir spennandi lokamínútur 1-1 jafntefli varð niðurstaðan þegar Tindastóll og Víkingur Reykjavík leiddu saman hesta sína í Bestu deild kvenna í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag. 16. júní 2024 18:00 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Tindastóll-Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan fyrir norðan eftir spennandi lokamínútur 1-1 jafntefli varð niðurstaðan þegar Tindastóll og Víkingur Reykjavík leiddu saman hesta sína í Bestu deild kvenna í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag. 16. júní 2024 18:00