„Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 19:34 Jordyn Rhodes í leik gegn Val fyrr á tímabilinu. Jordyn Rhodes átti sendingu sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls í 1-1 jafntefli gegn Víkingi í 8. umferð Bestu deildar kvenna í dag. „Ég er ánægð, þetta er auðvitað betra en að missa öll stigin frá okkur. Það hefur verið stígandi í síðustu leikjum okkar sem er gaman að sjá. Eftir tvo tapleiki í röð gefur jafntefli okkur ágætis grunn til að byggja á í næstu leikjum,“ sagði Jordyn í viðtali við Arnar Skúla Atlason eftir leik. Jordyn átti fyrirgjöfina sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls á 84. mínútu. Sendingin rataði ekki á samherja en Emma Steinsen skallaði boltann óvart í eigið net. „Ég man ekki alveg eftir öllu, komst bara í 1 á 1 stöðu og fór framhjá varnarmanni, gaf góða fyrirgjöf og einhvern veginn endaði hann í netinu. Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu.“ Þetta var kærkomið stig fyrir Tindastól sem hafði tapað þremur leikjum í röð. „Við byrjuðum ágætlega en höfum verið í dýfu undanfarið. Við erum að vinna okkur upp úr því og vonandi getum við haldið áfram að bæta okkur og sótt fleiri stig.“ Jordyn gekk til liðs við Tindastól fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með háskólanum í Kentucky undanfarin ár. Hún segir vistaskiptin hafa gengið vel. „Nokkuð vel, ég á nokkra íslenska vini sem ég kynntist í Bandaríkjunum. Þau búa reyndar í Reykjavík sem er frekar langt í burtu. Það tala líka allir ensku hérna sem er mikill kostur. Þetta hefur bara verið mjög gaman, ég hef eignast fullt af nýjum vinum og fengið að upplifa fegurð landsins.“ Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
„Ég er ánægð, þetta er auðvitað betra en að missa öll stigin frá okkur. Það hefur verið stígandi í síðustu leikjum okkar sem er gaman að sjá. Eftir tvo tapleiki í röð gefur jafntefli okkur ágætis grunn til að byggja á í næstu leikjum,“ sagði Jordyn í viðtali við Arnar Skúla Atlason eftir leik. Jordyn átti fyrirgjöfina sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls á 84. mínútu. Sendingin rataði ekki á samherja en Emma Steinsen skallaði boltann óvart í eigið net. „Ég man ekki alveg eftir öllu, komst bara í 1 á 1 stöðu og fór framhjá varnarmanni, gaf góða fyrirgjöf og einhvern veginn endaði hann í netinu. Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu.“ Þetta var kærkomið stig fyrir Tindastól sem hafði tapað þremur leikjum í röð. „Við byrjuðum ágætlega en höfum verið í dýfu undanfarið. Við erum að vinna okkur upp úr því og vonandi getum við haldið áfram að bæta okkur og sótt fleiri stig.“ Jordyn gekk til liðs við Tindastól fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með háskólanum í Kentucky undanfarin ár. Hún segir vistaskiptin hafa gengið vel. „Nokkuð vel, ég á nokkra íslenska vini sem ég kynntist í Bandaríkjunum. Þau búa reyndar í Reykjavík sem er frekar langt í burtu. Það tala líka allir ensku hérna sem er mikill kostur. Þetta hefur bara verið mjög gaman, ég hef eignast fullt af nýjum vinum og fengið að upplifa fegurð landsins.“
Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira