Chelsea-Man City í fyrstu umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 08:22 Kyle Walker tók við bikarnum eftir enn einn sigur Manchester City í ensku úrvalsdeildinni síðasta vor. Getty/Michael Regan Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út leikjaniðurröðunina fyrir 2024-25 tímabilið. Það verður sannkallaður stórleikur í fyrstu umferð því Manchester City hefur þá titilvörn sína á móti Chelsea á Stamford Bridge. Fyrsti leikur Chelsea undir stjórn Enzo Maresca verður því á móti meisturum. Alvöru fyrsta próf þar. Tímabilið hefst 16. ágúst og lýkur 25. maí 2025. Það verða landsleikjahlé í september, október, nóvember og mars. Þriðja umferð enska bikarsins færist yfir í aðra viku í janúar. Úrslitaleikur enska bikarsins fer fram viku áður en lokaumferð deildarinnar verður spiluð. Það er ekkert vetrarfrí né leikur á Aðfangadag. 🚨 The 2024-25 Premier League fixtures are out! 📆 Man Utd face Fulham in the season opener, Ipswich's first top-flight game in 22 years is at home to Liverpool, and Man City start their title defence at Chelsea 👀Full details 📱👇 #PL #BBCFootball #Football #Fixtures— BBC Sport (@BBCSport) June 18, 2024 Leikir tveggja efstu liða síðasta tímabils, Manchester City og Arsenal, fara fram 21. september á Etihad leikvanginum og 1. febrúar á Emirates leikvanginum. Manchester United fær nágranna sína í City í heimsókn 14. desember og liðin mætast síðan á Old Trafford 5. apríl. United heimsækir Liverpool á Anfield 4. janúar en liðin mætast á Old Trafford strax í þriðju umferðinni 31. ágúst. Fyrsti leikur Liverpool undir stjórn Arne Slot verður á útivelli á móti nýliðum Ipswich Town. Lærisveinar Kieran McKenna í Ipswich Town eru í úrvalsdeildinni í fyrsta sinn frá 2002 en fá rosalega byrjun því leikur tvö er á útivelli á móti Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Sjá meira
Það verður sannkallaður stórleikur í fyrstu umferð því Manchester City hefur þá titilvörn sína á móti Chelsea á Stamford Bridge. Fyrsti leikur Chelsea undir stjórn Enzo Maresca verður því á móti meisturum. Alvöru fyrsta próf þar. Tímabilið hefst 16. ágúst og lýkur 25. maí 2025. Það verða landsleikjahlé í september, október, nóvember og mars. Þriðja umferð enska bikarsins færist yfir í aðra viku í janúar. Úrslitaleikur enska bikarsins fer fram viku áður en lokaumferð deildarinnar verður spiluð. Það er ekkert vetrarfrí né leikur á Aðfangadag. 🚨 The 2024-25 Premier League fixtures are out! 📆 Man Utd face Fulham in the season opener, Ipswich's first top-flight game in 22 years is at home to Liverpool, and Man City start their title defence at Chelsea 👀Full details 📱👇 #PL #BBCFootball #Football #Fixtures— BBC Sport (@BBCSport) June 18, 2024 Leikir tveggja efstu liða síðasta tímabils, Manchester City og Arsenal, fara fram 21. september á Etihad leikvanginum og 1. febrúar á Emirates leikvanginum. Manchester United fær nágranna sína í City í heimsókn 14. desember og liðin mætast síðan á Old Trafford 5. apríl. United heimsækir Liverpool á Anfield 4. janúar en liðin mætast á Old Trafford strax í þriðju umferðinni 31. ágúst. Fyrsti leikur Liverpool undir stjórn Arne Slot verður á útivelli á móti nýliðum Ipswich Town. Lærisveinar Kieran McKenna í Ipswich Town eru í úrvalsdeildinni í fyrsta sinn frá 2002 en fá rosalega byrjun því leikur tvö er á útivelli á móti Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Sjá meira