Óli Valur um markið: „Var eiginlega ekki að hugsa neitt“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 18. júní 2024 22:15 Óli Valur skoraði ótrúlegt mark í kvöld. Vísir/Anton Brink Stjarnan vann góðan 4-2 sigur á FH á Samsung vellinum í kvöld. Leikurinn var var í nokkru jafnvægi framan af endaði á algjörri flugelda sýningu þar sem mörkunum var raðað inn. Óli Valur skoraði annað mark Stjörnunnar sem var eiginlegt sigurmark þegar lítið leit út fyrir að annað liðið næði að stela sigrinum í stöðunni 1-1. Markið var einkar glæsilegt og algjört einstaklingsframtak Óla. Hann lýsti markinu vel. „Ég vinn bara boltann neðarlega á vellinum og fæ bara flugbrautina. Síðan fer ég bara einn á einn á Dusan og set hann í fjær.“ sagði Óli Valur og bætti við. „Í augnablikinu var ég bara að keyra á hann. Var eigilega ekki að pæla neitt, viðurkenni það. Himmi (Hilmar Árni) var eigilega alveg brjálaður að ég gaf hann ekki á hann í 45 gráðurnar.“ Stjarnan var heilt yfir betra en FH komst yfir í fyrri hálfleik. Óli viðurkenndi að mark FH hafi verið gegn gangi leiksins. „Þeir voru aðeins yfir í byrjun en mér leið samt vel allan tímann. Við vorum klárlega með yfirhöndina þrátt fyrir að lenda undir í leiknum. Vorum mjög sterkir í dag og það skilaði vel.“ sagði Óli Valur og bætti við um frammistöðu liðsins. „Okkur leið bara það vel. Töluðum um það í hálfleik að við ættum að halda áfram að gera það sama, við vorum meira með boltann og að koma okkur í stöður til að skapa færi. Vorum að vinna boltann ofarlega og ná að keyra á þá. Var í raun tímaspursmál hvenær markið myndi detta.“ Stjarnan tapaði síðustu tveimur leikjum í deild illa og þurftu því á sigri að halda til að komast á sigurbraut. Hvaða þýðingu hefur þetta? „Klárlega mjög góða. Manni líður vel þegar maður vinnur og þá byrjar þetta vonandi að rúlla.“ Að lokum spyrði blaðamaður Óla Val um hvað tæki við hjá Stjörnunni. „Ég bara get ekki sagt þér það“ svaraði Óli Valur í algjörri núvitund. Stjarnan mætir liði HK í næstu umferð næstkomandi laugardag og því stutt á milli stríða hjá Garðbæingum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Sjá meira
Óli Valur skoraði annað mark Stjörnunnar sem var eiginlegt sigurmark þegar lítið leit út fyrir að annað liðið næði að stela sigrinum í stöðunni 1-1. Markið var einkar glæsilegt og algjört einstaklingsframtak Óla. Hann lýsti markinu vel. „Ég vinn bara boltann neðarlega á vellinum og fæ bara flugbrautina. Síðan fer ég bara einn á einn á Dusan og set hann í fjær.“ sagði Óli Valur og bætti við. „Í augnablikinu var ég bara að keyra á hann. Var eigilega ekki að pæla neitt, viðurkenni það. Himmi (Hilmar Árni) var eigilega alveg brjálaður að ég gaf hann ekki á hann í 45 gráðurnar.“ Stjarnan var heilt yfir betra en FH komst yfir í fyrri hálfleik. Óli viðurkenndi að mark FH hafi verið gegn gangi leiksins. „Þeir voru aðeins yfir í byrjun en mér leið samt vel allan tímann. Við vorum klárlega með yfirhöndina þrátt fyrir að lenda undir í leiknum. Vorum mjög sterkir í dag og það skilaði vel.“ sagði Óli Valur og bætti við um frammistöðu liðsins. „Okkur leið bara það vel. Töluðum um það í hálfleik að við ættum að halda áfram að gera það sama, við vorum meira með boltann og að koma okkur í stöður til að skapa færi. Vorum að vinna boltann ofarlega og ná að keyra á þá. Var í raun tímaspursmál hvenær markið myndi detta.“ Stjarnan tapaði síðustu tveimur leikjum í deild illa og þurftu því á sigri að halda til að komast á sigurbraut. Hvaða þýðingu hefur þetta? „Klárlega mjög góða. Manni líður vel þegar maður vinnur og þá byrjar þetta vonandi að rúlla.“ Að lokum spyrði blaðamaður Óla Val um hvað tæki við hjá Stjörnunni. „Ég bara get ekki sagt þér það“ svaraði Óli Valur í algjörri núvitund. Stjarnan mætir liði HK í næstu umferð næstkomandi laugardag og því stutt á milli stríða hjá Garðbæingum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Sjá meira