Tíu berjast um hverja lóð í útsýnishlíð í Mosfellsbæ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. júní 2024 11:20 Mikil eftirspurn var eftir lóðum í Mosfellsbæ í nýafstöðnu útboði. Vísir/Vilhelm Í nýafstöðnu lóðaútboði í Mosfellsbæ bárust 389 umsóknir um 39 lóðir, en auglýstar voru 30 einbýlishúsalóðir, 8 parhúsalóðir og ein fjögurra eininga raðhúsalóð. Lóðirnar eru í suðurhlíðum í Helgafellslandinu. Bæjarstjóri segist gríðarlega ánægður með eftirspurnina. Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, segir að fleiri umsóknir hafi borist en búist var við. „Þetta eru mjög flottar lóðir, standa í hlíð með góðu útsýni. Við vissum alveg að það yrði áhugi, en þetta er meira en við bjuggumst við,“ segir Regína. Regína Ásvaldsóttir er gríðarlega ánægð með eftirspurnina eftir lóðunum, sem var meiri en búist var við.Vísir/Vilhelm Margir séu þarna að sækja um fleiri en eina lóð, þannig ekki er um að ræða 389 mismunandi lögaðila. „Það er auðvitað bara mjög algengt í svona útboðum að fólk sé að sækja um fleiri en eina lóð. Við erum með þá reglu í þessu, að hver aðili geti aðeins fengið eina einbýlishúsalóð, en það er ótakmarkað með parhúsalóðirnar og raðhúsalóðina,“ segir Regína. Hún segir að umsóknirnar komi bæði frá einstaklingum og verktökum, töluvert sé samt af einstaklingum. „Við vorum bara að opna þessar umsóknir í gær, þessar 389 og erum að skoða þetta. Næsta skref er að kanna fjárhagslegt hæfi og svona vinna úr þessu. Við reiknum með að klára þetta í júlí,“ segir Regína. Mosfellsbær Fasteignamarkaður Jarða- og lóðamál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira
Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, segir að fleiri umsóknir hafi borist en búist var við. „Þetta eru mjög flottar lóðir, standa í hlíð með góðu útsýni. Við vissum alveg að það yrði áhugi, en þetta er meira en við bjuggumst við,“ segir Regína. Regína Ásvaldsóttir er gríðarlega ánægð með eftirspurnina eftir lóðunum, sem var meiri en búist var við.Vísir/Vilhelm Margir séu þarna að sækja um fleiri en eina lóð, þannig ekki er um að ræða 389 mismunandi lögaðila. „Það er auðvitað bara mjög algengt í svona útboðum að fólk sé að sækja um fleiri en eina lóð. Við erum með þá reglu í þessu, að hver aðili geti aðeins fengið eina einbýlishúsalóð, en það er ótakmarkað með parhúsalóðirnar og raðhúsalóðina,“ segir Regína. Hún segir að umsóknirnar komi bæði frá einstaklingum og verktökum, töluvert sé samt af einstaklingum. „Við vorum bara að opna þessar umsóknir í gær, þessar 389 og erum að skoða þetta. Næsta skref er að kanna fjárhagslegt hæfi og svona vinna úr þessu. Við reiknum með að klára þetta í júlí,“ segir Regína.
Mosfellsbær Fasteignamarkaður Jarða- og lóðamál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira