Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 10:00 Ída Marín Hermannsdóttir skoraði frábær mark í gær. Vísir/Anton Brink Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum. Valskonur komust upp að hlið Breiðabliks á toppnum með því að vinna 3-1 sigur á FH á Hlíðarenda. Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði tvö fyrstu mörkin og Jasmín Erla Ingadóttir það þriðja. Ída Marín Hermannsdóttir minnkaði muninn með mögulega fallegasta marki sumars. Ída Marín skoraði þá með þráðbeinu þrumuskoti upp í fjærskeytin. Hún fagnaði ekki þessu marki enda úrslitin ráðin og í raun var þetta síðasta spyrna leiksins. Klippa: Mörkin úr leik Vals og FH Hildur Anna Birgisdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir og Lara Ivanusa skorðu mörkin þegar Þór/KA vann 3-1 sigur á Fylki en Guðrún Karítas Sigurðardóttir náði að jafna metin. Freyja Karín Þorvarðardóttir tryggði Þrótti 1-0 sigur á Stjörnunni en þetta var annar sigur Þróttara í síðustu þremur leikjum og kom liðinu upp úr fallsæti. Jordyn Rhodes skoraði bæði mörkin þegar Tindastóll vann 2-0 útisigur í Keflavík. Hún fékk góðar sendingar frá heimastúlkum, fyrst skallaði hún inn hornspyrnu Laufeyjar Hörpu Halldórsdóttur og svo fékk hún frábæra stungusendingu frá hinni sextán ára gömlu Elísu Bríeti Björnsdóttur. Hér fyrir ofan og neðan má sjá öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Þór/KA og Fylkis Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Tindastóls Klippa: Markið úr leik Þróttar og Stjörnunnar Besta deild kvenna Valur Þór Akureyri KA Tindastóll Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Stjarnan Fylkir FH Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Valskonur komust upp að hlið Breiðabliks á toppnum með því að vinna 3-1 sigur á FH á Hlíðarenda. Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði tvö fyrstu mörkin og Jasmín Erla Ingadóttir það þriðja. Ída Marín Hermannsdóttir minnkaði muninn með mögulega fallegasta marki sumars. Ída Marín skoraði þá með þráðbeinu þrumuskoti upp í fjærskeytin. Hún fagnaði ekki þessu marki enda úrslitin ráðin og í raun var þetta síðasta spyrna leiksins. Klippa: Mörkin úr leik Vals og FH Hildur Anna Birgisdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir og Lara Ivanusa skorðu mörkin þegar Þór/KA vann 3-1 sigur á Fylki en Guðrún Karítas Sigurðardóttir náði að jafna metin. Freyja Karín Þorvarðardóttir tryggði Þrótti 1-0 sigur á Stjörnunni en þetta var annar sigur Þróttara í síðustu þremur leikjum og kom liðinu upp úr fallsæti. Jordyn Rhodes skoraði bæði mörkin þegar Tindastóll vann 2-0 útisigur í Keflavík. Hún fékk góðar sendingar frá heimastúlkum, fyrst skallaði hún inn hornspyrnu Laufeyjar Hörpu Halldórsdóttur og svo fékk hún frábæra stungusendingu frá hinni sextán ára gömlu Elísu Bríeti Björnsdóttur. Hér fyrir ofan og neðan má sjá öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Þór/KA og Fylkis Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Tindastóls Klippa: Markið úr leik Þróttar og Stjörnunnar
Besta deild kvenna Valur Þór Akureyri KA Tindastóll Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Stjarnan Fylkir FH Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira