Teslum oftar ekið á mannvirki en öðrum bílum Árni Sæberg skrifar 24. júní 2024 07:07 Þessari Teslu var ekið á verslun í Slésvík-Holtsetalandi árið 2020. Myndin er úr safni. Kai Eckhardt/Getty Tryggingafélagið Sjóvá hefur sent viðskiptavinum sínum, sem eiga bifreiðar af gerðinni Tesla, tölvupóst þar sem athygli er vakin á því að Teslum er ekið oftar á mannvirki en öðrum bílum. Í póstinum segir að með þróun á tækni í ökutækjum sé eðli vátryggingaratvika að breytast. Sjálfvirkur hemlunarbúnaður í bílum nútímans geti í mörgum tilfellum komið í veg fyrir eða lágmarkað tjón og alvarleg slys. Þetta sjáist í gögnum Sjóvár um tjón og slys tengd Teslum. Í sömu gögnum sjáist aftur á móti að Teslur lendi oftar í tjóni en aðrar bifreiðar. Algengast sé að bílunum sé bakkað á og þá ekki endilega á aðra bíla, heldur á umferðarmannvirki eða önnur mannvirki. Ein ástæðan gæti verið sú að treyst sé of mikið á bakkmyndavélina, eða hún óhrein. Því vilji Sjóvá grípa tækifærið og minna ökumenn á að þó að bakkmyndavélar veiti þægindi og öryggi þurfi að þrífa þær reglulega svo þær gefi hámarks útsýni. „Þá viljum við brýna fyrir fólki að treysta ekki alfarið á myndavélina. Ávallt þarf að meta aðstæður bæði með því að líta í spegla og kanna umhverfið gaumgæfilega áður en bakkað er. Einnig þarf að gæta að hraðanum og fara varlega. Gott ráð er að bakka í stæði en þá eru minni líkur á að lenda í tjóni.“ Tesla Tryggingar Bílar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Sjá meira
Í póstinum segir að með þróun á tækni í ökutækjum sé eðli vátryggingaratvika að breytast. Sjálfvirkur hemlunarbúnaður í bílum nútímans geti í mörgum tilfellum komið í veg fyrir eða lágmarkað tjón og alvarleg slys. Þetta sjáist í gögnum Sjóvár um tjón og slys tengd Teslum. Í sömu gögnum sjáist aftur á móti að Teslur lendi oftar í tjóni en aðrar bifreiðar. Algengast sé að bílunum sé bakkað á og þá ekki endilega á aðra bíla, heldur á umferðarmannvirki eða önnur mannvirki. Ein ástæðan gæti verið sú að treyst sé of mikið á bakkmyndavélina, eða hún óhrein. Því vilji Sjóvá grípa tækifærið og minna ökumenn á að þó að bakkmyndavélar veiti þægindi og öryggi þurfi að þrífa þær reglulega svo þær gefi hámarks útsýni. „Þá viljum við brýna fyrir fólki að treysta ekki alfarið á myndavélina. Ávallt þarf að meta aðstæður bæði með því að líta í spegla og kanna umhverfið gaumgæfilega áður en bakkað er. Einnig þarf að gæta að hraðanum og fara varlega. Gott ráð er að bakka í stæði en þá eru minni líkur á að lenda í tjóni.“
Tesla Tryggingar Bílar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Sjá meira