Kenndi Kelly Clarkson að bera fram Laufey og Björk Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. júní 2024 10:42 Tónlistarkonan og stjarnan Laufey fer sigurför um heiminn. Rob Kim/Getty Images for The Recording Academy Tónlistarkonan og þáttastjórnandinn Kelly Clarkson fékk rísandi súperstjörnuna Laufeyju í heimsókn til sín í þáttinn Kelly Clarkson Show á dögunum. Virtust þær stöllur ná vel saman en Clarkson átti þó ansi erfitt með framburð á nafni Laufeyjar. Kelly Clarkson er hvað þekktust fyrir að hafa borið sigur úr býtum í fyrstu seríu af American Idol og á að baki sér marga smelli á borð við Since U Been Gone. Íslenski framburðurinn reyndist Clarksons þrautin þyngri. Þá kom það henni heldur betur á óvart að Björk Guðmundsdóttir heiti ekki Bjork heldur Björk. @laufeyland WE LOVE YOU KELLY 😭😭😭 @laufey @Kelly Clarkson Show #laufey #kellyclarksonshow ♬ original sound - laufeyland Laufey fer svo sannarlega sigurför um heiminn og hefur hún nú verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hún vann eftirminnilega til Grammy verðlauna í vetur, skein skært á Met Gala og er nýbúin að finna ástina hjá Charlie Christie. View this post on Instagram A post shared by The Kelly Clarkson Show (@kellyclarksonshow) Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Kelly Clarkson er hvað þekktust fyrir að hafa borið sigur úr býtum í fyrstu seríu af American Idol og á að baki sér marga smelli á borð við Since U Been Gone. Íslenski framburðurinn reyndist Clarksons þrautin þyngri. Þá kom það henni heldur betur á óvart að Björk Guðmundsdóttir heiti ekki Bjork heldur Björk. @laufeyland WE LOVE YOU KELLY 😭😭😭 @laufey @Kelly Clarkson Show #laufey #kellyclarksonshow ♬ original sound - laufeyland Laufey fer svo sannarlega sigurför um heiminn og hefur hún nú verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hún vann eftirminnilega til Grammy verðlauna í vetur, skein skært á Met Gala og er nýbúin að finna ástina hjá Charlie Christie. View this post on Instagram A post shared by The Kelly Clarkson Show (@kellyclarksonshow)
Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“