Gefur aðeins grænt ljós á viðræður við Manchester United Aron Guðmundsson skrifar 3. júlí 2024 14:01 Mathijs de Ligt vill komast úr herbúðum Bayern Munchen. Hann er nú staddur á EM með hollenska landsliðinu. Vísir/Getty Hollenski landsliðsmaðurinn og varnarmaðurinn Matthijs de Ligt hefur aðeins gefið grænt ljós á að hefja viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United þrátt fyrir áhuga annarra stórliða. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá þessu en De Ligt vill komast frá þýska félaginu Bayern Munchen. Fyrir komuna til Bayern hafði De Ligt verið á mála hjá Juventus á Ítalíu sem og Ajax í hollensku úrvalsdeildinni þar sem að hann vakti fyrst áhuga og var valinn leikmaður tímabilsins í hollandi tvö tímabil í röð. „Samkvæmt mínum heimildum er Manhcester United eina félagið sem hefur fengið grænt ljóst frá Mathijs de Ligt við því að hefja viðræður við Bayern Munchen. Engar viðræður eru í gangi milli umboðsmanns leikmannsins við Paris Saint-Germain eins og sakir standa. De Ligt setur Manchester United í forgang,“ segir í færslu sem að Romano birti á samfélagsmiðlinum X. 🚨 Understand Manchester United are the only club with green light from Matthijs de Ligt to proceed and advance in talks, as things stand.No talks ongoing between agent and PSG as de Ligt's giving priority to Man United.United, negotiating with Bayern on fee/deal structure. pic.twitter.com/VP8uC6alRb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2024 De Ligt er þessa dagana staddur með hollenska landsliðinu á EM í fótbolta í Þýskalandi. Þar er Holland komið í átta liða úrslit keppninnar og framundan viðureign gegn Tyrklandi um sæti í undanúrslitum mótsins. De Ligt hefur vermt varamannabekk Hollands í öllum leikjum liðsins á EM og ekki fengið mínútu inn á vellinum. Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá þessu en De Ligt vill komast frá þýska félaginu Bayern Munchen. Fyrir komuna til Bayern hafði De Ligt verið á mála hjá Juventus á Ítalíu sem og Ajax í hollensku úrvalsdeildinni þar sem að hann vakti fyrst áhuga og var valinn leikmaður tímabilsins í hollandi tvö tímabil í röð. „Samkvæmt mínum heimildum er Manhcester United eina félagið sem hefur fengið grænt ljóst frá Mathijs de Ligt við því að hefja viðræður við Bayern Munchen. Engar viðræður eru í gangi milli umboðsmanns leikmannsins við Paris Saint-Germain eins og sakir standa. De Ligt setur Manchester United í forgang,“ segir í færslu sem að Romano birti á samfélagsmiðlinum X. 🚨 Understand Manchester United are the only club with green light from Matthijs de Ligt to proceed and advance in talks, as things stand.No talks ongoing between agent and PSG as de Ligt's giving priority to Man United.United, negotiating with Bayern on fee/deal structure. pic.twitter.com/VP8uC6alRb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2024 De Ligt er þessa dagana staddur með hollenska landsliðinu á EM í fótbolta í Þýskalandi. Þar er Holland komið í átta liða úrslit keppninnar og framundan viðureign gegn Tyrklandi um sæti í undanúrslitum mótsins. De Ligt hefur vermt varamannabekk Hollands í öllum leikjum liðsins á EM og ekki fengið mínútu inn á vellinum.
Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira