Retro Stefson koma aftur saman Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. júlí 2024 07:00 Danssveitin Retro Stefson kemur aftur saman eftir átta ár í Hlíðarenda í desember. Lífið á Vísi ræddi við nokkra meðlimi sveitarinnar. Magnús Andersen Hljómsveitin Retro Stefson hefur verið starfrækt frá árinu 2006 en þó ekki komið opinberlega fram sem sveit í átta ár. Nú er það að breytast en fréttamaður hitti á nokkra meðlimi sveitarinnar og fékk að heyra frá risastórri tilkynningu. Hér má sjá viðtalið við Gylfa Freeland, Harald Ara, Loga Pedro og Unnstein Manúel: „Pressan við að koma saman var bara orðin óbærileg. Ég gat ekki verið að skylmast við fólk lengur,“ segir Unnsteinn Manúel kíminn og bætir við: „Það eru komin átta ár síðan við komum fram á tónleikum og ég held að þetta sé bara góður tími.“ Hljómsveitameðlimirnir eru gríðarlega spenntir að stíga á stokk og samkvæmt Haraldi Ara er bannað fyrir þau að standa kyrr á sviðinu. Tónleikarnir eru þó ekki alveg strax en þeir verða haldnir í N1 höllinni að Hlíðarenda. „Tónleikarnir verða 28. desember og við hvetjum fólk til að kaupa sér miða. Miðasalan hefst 16. júlí og það er líka hægt að skrá sig inn á póstlista Retro Stefson. Við hlökkum til að fá ykkur,“ segja strákarnir fullir tilhlökkunar að lokum. Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Gylfa Freeland, Harald Ara, Loga Pedro og Unnstein Manúel: „Pressan við að koma saman var bara orðin óbærileg. Ég gat ekki verið að skylmast við fólk lengur,“ segir Unnsteinn Manúel kíminn og bætir við: „Það eru komin átta ár síðan við komum fram á tónleikum og ég held að þetta sé bara góður tími.“ Hljómsveitameðlimirnir eru gríðarlega spenntir að stíga á stokk og samkvæmt Haraldi Ara er bannað fyrir þau að standa kyrr á sviðinu. Tónleikarnir eru þó ekki alveg strax en þeir verða haldnir í N1 höllinni að Hlíðarenda. „Tónleikarnir verða 28. desember og við hvetjum fólk til að kaupa sér miða. Miðasalan hefst 16. júlí og það er líka hægt að skrá sig inn á póstlista Retro Stefson. Við hlökkum til að fá ykkur,“ segja strákarnir fullir tilhlökkunar að lokum.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira