Aston Villa að ganga frá kaupum á Onana Smári Jökull Jónsson skrifar 13. júlí 2024 17:30 Amadou Onana er að ganga til liðs við Aston Villa og mun því taka þátt í Meistaradeild Evrópu með félaginu á næstu leiktíð. Vísir/Getty Everton hefur samþykkt tilboð Aston Villa í belgíska landsliðsmanninn Amadou Onana. Onana var í lykilhlutverki hjá Belgum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Það er félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá að Everton sé búið að samþykkja 50 milljón punda tilboð Aston Villa í Onana. Everton keypti Belgann frá Lille í Frakklandi fyrir tveimur árum og greiddi þá 30 milljónir punda fyrir. Á síðustu tveimur tímabilum hefur Onana verið í stóru hlutverki á miðjunni hjá Everton og þá byrjaði hann alla leiki Belga á Evrópumótinu í Þýskalandi. Belgía féll úr leik í 16-liða úrslitum eftir 1-0 tap gegn Frökkum. Samkvæmt Romano mun Onana skrifa undir fimm ára samning við Aston Villa sem leikur í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 🚨🟣🔵 Amadou Onana to Aston Villa, here we go! Deal done for £50m fee and sell-on clause also included.Formal proposal accepted, five year deal for Onana at Villa valid until June 2029.Medical being booked then deal set to be signed next week. pic.twitter.com/EMrpkYw7KC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 13, 2024 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Sjá meira
Það er félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá að Everton sé búið að samþykkja 50 milljón punda tilboð Aston Villa í Onana. Everton keypti Belgann frá Lille í Frakklandi fyrir tveimur árum og greiddi þá 30 milljónir punda fyrir. Á síðustu tveimur tímabilum hefur Onana verið í stóru hlutverki á miðjunni hjá Everton og þá byrjaði hann alla leiki Belga á Evrópumótinu í Þýskalandi. Belgía féll úr leik í 16-liða úrslitum eftir 1-0 tap gegn Frökkum. Samkvæmt Romano mun Onana skrifa undir fimm ára samning við Aston Villa sem leikur í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 🚨🟣🔵 Amadou Onana to Aston Villa, here we go! Deal done for £50m fee and sell-on clause also included.Formal proposal accepted, five year deal for Onana at Villa valid until June 2029.Medical being booked then deal set to be signed next week. pic.twitter.com/EMrpkYw7KC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 13, 2024
Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Sjá meira